Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 72

Andvari - 01.01.1974, Síða 72
70 C.UNNAR THORODDSEN A.VDVARI eru komnar frá íslands hálfu, aS svo miklu leyti sem þær gátu samrýmzt við það, að þeirri stjórnskipun ríkisins, sem nú er, verði haldið óbreyttri. Um þetta segir Jón. ,,Það er óskiljanlegt, að nokkur ráðgjafi skuli geta ímyndaÖ sér, að Is- lendingar eða nokkur maður muni viður- kenna, að óskum hans sé fullnægt, þegar aðalóskum hans er enginn gaumur gef- inn.“ Viðhorf til endurskoðunar stjórnarskrárinnar. Það virðast hafa verið viðhorf Jóns Sig- urÖssonar, að þessi stjórnarskrá væri góð, svo langt sem hún næði, en hún hefði þá galla, er gerðu það að verkum, að íslend- ingar mundu skamma stund gera sig ánægða með hana, eins og henni mundi vcrða beitt. Þessi orð hefur Benedikt Sveinsson eftir Jóni Sigurðssyni að hon- um látnum. 1875, ári síðar en stjórnarskráin var gefin, samþykktu báðar deildir Alþing- is ávörp til konungs. 1 ávarpi neðri deild- ar er konungi þökkuð stjórnarskráin og látin í ljós von um, að hún verði að gagni. „En þcgar það reynist, að henni sé í einhverju ábótavant, þá væntum vér þess staðfastlega, að konungur í samráði við löggjafarþing vort sem þér hafið endur- skapað, muni ráða á því nauÖsynlegar bæt- ur. Vér álítum það bczt hlýða að reyna og prófa stjórnarskrá vora sem rækilegast, áður en vér að svo stöddu beruin upp breytingar við einstakar greinar hennar." Síðan segir í ávarpinu, að sér í lagi virðist það „mjög ísjárvert atriði í stjórnfyrir- komulaginu, ef ráðgjafi sá, er yðar hátign setur fyrir ísland, víkur úr sessi fyrir það, að hann er ekki á sömu skoðun um dönsk og á Islandi óviðkomandi mál eins og meiri hluti hinnar dönsku þjóðarfulltrúa, þegar ráðgjafinn að öðru leyti hefir á sér traust bæði yðar hátignar og hinnar íslcnzku þjóðar og fulltrúa hennar í öll- um íslenzkum málum.“ Hér er því lögð sérstök áherzla á nauðsyn þess, að ráð- gjafi Islandsmála hafi ábyrgð fyrir Al- þingi, en skuli ekki víkja eftir viðhorf- um í dönskum stjórnmálum. Á hinum fyrstu þingum þrem, eftir að stjórnarskráin var gefin, þ. e. 1875, 1877 og 1879, voru ekki borin fram frumvörp til breytinga á stjórnarskránni. En 1881 verður breyting á. Þá flutti Benedikt Sveinsson sýslumaður tillögu til þings- ályktunar, scm var á þessa leið: „Neðri deild Alþingis ályktar að setja nefnd til að íhuga stjórnarskrá um hin sérstaklegu málcfni Islands og koma fram með tillög- ur um breytingar þær á stjórnarskránni, sem nauðsynlegar virðast.11 Flutningsmað- ur færði sem höfuðástæðu fyrir því, að tillagan væri fram borin, að í væatillögu Alþingis 1873 hefði verið fram tekið sem vilji Alþingis, að endurskoðuð stjórnar- skrá byggð á óskertum landsréttindum íslendinga verði lögð fyrir hið fjórða þing, sem haldið verður eftir að stjórnarskráin öðlast gildi. Og nú var hið 4. þing hald- ið. Sú þingnefnd, sem um málið fjallaði, skilaði nefndaráliti ásamt frumvarpi til endurskoðaðra stjórnskipunarlaga um hin sérstaklegu málefni Islands. Bencdikt Sveinsson var formaðnr og framsögumað- ur nefndarinnar. I frumvarpinu segir, að í sérmálum Islands hah landið löggjöf sína, dómsvald og stjórn út af fyrir sig. Er skýlaust að því stefnt, að hið æðsta dóms- vald færist inn í landið, en í ákvæðum um stundarsakir var svo ákveðið, að Hæstirétt- ur í Danmörku sé æðsti dómstóll landsins, þar til nýju skipulagi verði komið á dóm- stólana. Þá var ætlazt til þess með frum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.