Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 74

Andvari - 01.01.1974, Page 74
72 GUNNAR TUORODDSEN ANDVARl öðrum. Stjómarskráin var staðfest 19. júní, og ltafa íslcnzkar konur síðan haldið þann dag hátíðlegan til minningar um þcnnan mikla sigur í réttindabaráttu þeirra. Árið 1918 var gerður sambandssáttmál- inn við Dani. Fullveldi fslands var viður- kennt. Afleiðing þcss var brcyting á ís- lcnzku stjórnarskránni 1920. Síðan stóð hún óbrcytt í 14 ár. Á árunum 1931-1934 stóðu harðar deilur um kjördæmaskipun og tilhögun Alþingiskosninga, og lciddu þær til stjórn- arskrárbreytingar 1934. Landkjörið, sem staðið hafði í tæp 20 ár, var afnumið, en tekið upp það nýmæli, að hafa skyldi allt að 11 uppbótarþingsæti til jöfnunar milli þingflokka, svo að hver þcirra hcfði þing- sæti í sem fyllstu samræmi við atkvæða- tölu sína við almennar kosningar. Kosn- ingarréttur var þá einnig rýmkaður, ald- ursmarkið lækkað úr 25 árum í 21 ár og sveitarstyrkþegum veittur kosningarréttur. Enn fremur skyldu fjárlög afgrcidd i sameinuðu þingi, í stað þess að áður gcngu þau milli deilda eins og önnur lagafrumvörp. Deilur um kjördæmaskipunina héldu áfrant, og var stjórnarskránni þess vegna breytt, bæði 1942 og 1959, en þá var sú kjördæmaskipun ákveðin, sem nú gildir. 1944 var fýðveldið stofnað og gerðar þær breytingar einar á stjórnarskrá, sem leiddi af því, að forseti kom í stað kon- ungs, að ísland tók öll sín mál í eigin hendur og sambandslögin féllu úr gildi. 1968 var kosningaraldur færður úr 21 ári niður í 20 ár. EnAurskoðim stjórnarskránnnar. Eins og sjá má á þcssu yfirliti, hefur stjórnarskránni verði breytt ýmislega á því aldarskeiði, scm liðið er frá setn- ingu hennar. Þessar breytingar hafa flestar stefnt til aukins frelsis og sjálfs- forræðis og orðið þjóðinni til farsældar. Mörg ákvæði stjórnarskrárinnar hafa stað- izt tímans tönn og standa enn í fullu gildi. En þróun heillar aldar skapar þörf fvrir cndurskoðun, endurmat á ýrnsu því, sem gamalt er. Ný viÖfangsefni rísa, sem glíma þarf við. Sum þeirra eru þess eðlis, að æskilegt væri að sctja um þau ákvæði í stjórnarskrá. Þess vegna er eÖlilegt, að Alþingi hcfur ákveÖiÖ að endurskoða stjórnarskrána. Af þeim fjölmörgu atrið- um, scm til greina koma við slíka endur- skoðun, skulu þcssi nefnd: l.Skipun Alþingis, hvort þingið skuli vera ein málstofa; starfshættir Alþing- is og starfsaðstaða. 2. Kjördæmaskipun. Kannað sé með hlið- sjón af íslenzkri rcynslu og úrlausn- um annarra þjóða, hvort unnt sé að samræma á viÖhlítandi hátt einmenn- ingskjördæmi og hlutfallskosningar. Þarf að stefna að því, að persónu- kosningum verði við komið, þannig að kjósendur geti valiÖ ekki aðeins um stjórnmálaflokka, heldur einnig um rnenn, frcmur en nú er. 3. KosningarréttarskilyrÖin. 4. Kosningaskylda, hvort á móti kosning- arrétti eigi að skylda hvern kjósenda til þess að neyta atkvæÖisréttar að forfallalausu. 5. ÞingræÖiÖ, hvort setja skuli í stjórn- arskrána reglur um þingræði og um heimild forseta til þess að skipa minni- hlutastjórn og utanþings- eða embætt- ismannastjórn. Athuga þarf lciðir til þess að draga úr hættu á langvarandi stjórnarkrcppum. 6. Þingflokkar cru orðnir svo mikilvæg- ur þáttur í störfum Alþingis og stjóm þjóðmála, að cÖlilegt er, að í stjórnar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.