Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 78

Andvari - 01.01.1974, Page 78
76 HANNIBAL VALDIMAHSSON ANDVARl Árið 1934 er gamla landkjörið afnum- ið. Uppbótarsæti lögfcst. Menn ekki leng- ur sviptir atkvæðisrétti vcgna þcgins sveit- arstyrks. Kosningaréttur rýmkaður í 21 ár. Árið 1942 er gerð mikil breyting á kjör- dæmaskipaninni. Árið 1944 hefði óneitanlega verið rík ástæða til gagngerðrar heildarendurskoð- unar á hinni konunglegu stjórnarskrá, scm þá var orðin 70 ára gömul. Það var líka ætlunin, cn af því varð þó ekki. Niðurstaðan varð sú, að við þau tímamót var því einu breytt í stjórnarskránni, scm bcint leiddi af breytingunni frá konung- dæmi í lýðveldi. Var því þá hcitiÖ, að stjórnarskráin, eins og frá henni var gengið 1944, skvldi að- eins verða til naumra bráðabirgða. Þetta hcfur þó ckki staðizt. Bráðabirgðastjórn- arskráin frá 1944 er enn í gildi á 30 ára afmæli lýðveldisins. Á henni hafa að vísu veriÖ gerÖar breytingar tvisvar síðan, þ. e. 1959, breyt- ing á kjördæmaskipan, og 1968, er kosn- ingaaldur var færður úr 21 ári í 20 ár. Nokkrar hræringar hafa þó vcrið með- al þingmanna í þá átt að breyta bráða- bi rgðast jórnarskrán n i. Hafa einstakir þingmenn nokkrum sinnum flutt tillögur og frumvörp til breytinga á henni, en ckki hafa þau verið svo vandlcga undirbúin, að Alþingi hafi þótt tiltækilegt að samþykkja þau. Loks gerðist það á síðari hluta þings 1972, að samþykkt var tillaga til þings- ályktunar um skipan 7 manna nefndar til að cndurskoða stjórnarskrána. Skyldu nefndarmenn kosnir af Alþingi. Þings- álvktunin var á þcssa leiÖ: „ÞINGSÁLYKTUN iim endurskoðun stjórnarskrárinnar Alþingi ályktar, að skipuð skuli 7 manna ncfnd til að endurskoða stjórnar- skrána. Nefndarmenn skulu kosnir af Al- þingi. Forsætisráðherra kveður ncfndina saman til fyrsta fundar, en hún skiptir sjálf með sér verkum. 'Ncfndinni ber að lcita álits sýslunefnda og bæjarstjórna, landsblutasambanda sveitarfélaga og landssambanda stéttar- félaga. Hún skal leita álits lagadeildar Háskóla Islands og Hæstaréttar um lög- fræðileg cfni. Með opinberri tilkynningu skal þeim, sem þess kvnnu að óska, gefinn kostur á að koma á framfæri við ncfndina skriflegum og skriflega rökstuddum breyt- ingartillögum við núgildandi stjórnarskrá fyrir þann tíma, sem nefndin tiltekur. Kostnaður við endurskoðun stjórnar- skrárinnar grciðist úr ríkissjóði. Samþykkt á Alþingi 18. maí 1972.“ Það er augljóst af þessari samþykkt Al- þingis, að tilætlunin er víðtæk og gagnger endurskoðun, þar sem fyrir nefndina er lagt að lcita álits sýsluncfnda og bæjar- stjórna, landsblutasambanda sveitarfélaga og landssambanda stéttarfélaga. Einnig að leita álits lagadeildar Háskóla íslands og Hæstaréttar um öll lögfræðileg atriði. Einnig bendir það til víðtækrar endur- skoðunar, að gefa skal hvcrjum þeim, sem þess kynni að óska, kost á að koma á framfæri við nefndina skriflegum og skrif- lega rökstuddum breytingartillögum við núgildandi stjórnarskrá fyrir þann tíma, sem nefndin tiltekur. Allt þetta hcfur nú verið gert og veittur 5 mánaða frcstur til andsvara. Eitt fyrsta verk nefndarinnar var það að afla sér stjórnskipunarlaga Norðurlanda- þjóða og annarra þcirra þjóða, er hclzt væru líkindi til að hafa mætti til hliðsjón- ar við endurskoðun stjórnarskrár okkar. Einnig hafa verið gcrðar ráðstafanir til að þýða á íslcnzka tungu stjórnskipun- arlög nokkurra þcirra ríkja, sem á seinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.