Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 79
ÁNDVARI ENDURSKÖÐUN STJÓRNARSKRÁR 77 árum hafa sett sér slík lög, og einkum þau, er með frjálslegustum hætti þykja. Við skoðun og samanburð þessara gagna kcnrur í ljós, að hin konunglega danska stjórnarskrá hefur verið á furðu mikilli víðsýni og framsýni byggð í upp- hafi. Því að þau atriði eru ekki ýkja mörg, sem sótt verði í yngri stjórnarskrár ann- arra landa og hér gætu átt við. En hitt er líka auðsætt, að svo miklar gjörbreytingar hafa átt sér stað á sviði þjóðfélagsmála á seinustu 100 árum, að af þeirn leiðir nauðsyn ýmissa breytinga á og viðbóta við grundvallarlöggjöf nú- tímaþjóðfélags. Við slíka athugun kemur að sjálfsögðu margt í ljós, sem sjálfsagt þykir að skipa nú með öörum hætti en þá iþótti við hæfi, og svara 'þótti raunar fyllilega þeirra tíma kröfum. Þau mcginatriði stjórnarskrárinnar, sem tekin voru til ahugunar strax á öðrum fundi nefndarinnar og oft hafa verið rædd síðan, eru rneðal annars þessi: 1. Elvernig ber að ráðstafa handhöfn forsetavalds í forföllum forseta? 2. Hentar það þjóðfélagsháttum okkar að hafa hér valdamikinn forseta? 3. Á Alþingi Islendinga að starfa í einni málstofu eða tveimur? 4. Vilja menn halda áfram í lögum ákvæðum um Landsdóm, þótt aldrei hafi komið til framkvæmda og dóm- urinn ckki skipaÖur áratugum sam- an - eða vilja menn taka upp aðra skipan, ef ráðherra er kærður fyrir embættisrekstur sinn, t. d. þá að fela 1 Iæstarétti það verkefni? 5. Skal hin evengelisk-lútherska kirkja vera áfram þjóÖkirkja á íslandi? 6. Vilja menn hafa víÖtækari heimildir til þjóÖaratkvæÖagreiðslu en nú eru í stjórnarskránni, og hvort skal þjóð- aratkvæðagreiðsla heldur vera ráðgef- andi eða ákvarðandi? 7. Á kjördæmaskipanin að vera að öllu bundin í stjórnarskránni eða að meira eða rninna leyti aðeins ákveð- in í kosningalögum? 8. Á að taka víðtæk mannréttinda- ákt'æði, slík sem nú eru í gildi fyrir ísland skv. mannréttindaskrá Sam- einuðu þjóðanna og Mannréttinda- dómstóli EvrópuráÖsins, inn í sjálfa stjórnarskrána í viÖbót við þau, sem frá öndverðu hafa þar verið, svo sem friðhelgi heimilis og eignarréttar, hugsana-, skoðana-, prent- og funda- frelsi o. s. frv.? 9. Er rétt að láta kjörgengisákvæði stjórnarskrár, sem nú gilda um hæstaréttardómara, einnig má til nokkurra annarra embættismanna, svo sem t. d. bankastjóra, lækna og sýslumanna? 10. Er ástæða til að skjóta stjórnarskrá til þjóðaratkvæðis til lokastaðfesting- ar cftir samþykkt tveggja þinga með kosningum á milli? Eða er rétt að boða til sérstaks stjórnlagaþings eða þjóðfundar, sem kosið sé til með öðrum hætti en til Alþingis og afgreiði ekki önnur mál en stjórnskipunarlög ríkisins? Öll þessi atriði hafa verið rædd í nefnd- inni og raunar mörg fleiri, cn engar at- kvæðagreiðslur hafa ennþá farið fram um neitt þeirra. Væri æskilegt, að þeir aðilar, sem leit- að hefur verið til skv. ályktun Alþingis, tækju afstöðu til þessara mikilvægu efnis- atriða og sendu nefndinni tillögur sínar sem allra fyrst. Auðvitað cr nefndinni einnig kærkorn- ið að fá tillögur frá öllum áhugaaðilum um þjóðfélagsmál urn sérhver þau atriði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.