Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1974, Blaðsíða 80
78 IIANNIBAL VALDIMARSSON ANDVAHI stjórnskipunarlaga, sem máli þykir skipta, hvernig skipað sé í stjórnarskránni. Auk þeirra efnisatriða, sem nefnd hafa verið hér að framan og rædd hafa verið í stjórnarskrárnefnd, vil ég nefna nokkur í viðbót, sem ástæða kynni að vera til að breyta: Bcnt hefur verið á, að frestur sá, sem ákveðinn er í 26. gr. til forsetastaðfest- ingar lagafrumvarpa, sem Alþingi hefur samþykkt, sé undir vissum kringumstæð- um of naumur, eins og hann er nú ákveð- inn i stjórnarskránni. Þykir hann ekki mega styttri vera cn 14 virkir dagar. Væri því ástæða til að breyta honum. Þá er samkomudagur Alþingis nú ákveðinn 15. febrúar (í 35. gr.) með heirn- ild til að breyta því með lögum. Hefur sú heimild ávallt verið notuð um langa hríð og þing komið saman 10. október. Má því ætla, að sá dagur þyki nú heppi- legri, og væri Iþá eðlilegt, að 10. október kæmi í stað 15. febrúar, en heimildar- ákvæði til lagaákvörðunar um annan samkomudag héldist. I 46. gr. stjórnarskrár er ákvæði um, að Alþingi skuli sjálft skera úr því, hvort þingmenn þess séu löglega kosnir, svo og úr því, hvort þingmaður hafi misst kjör- gengi. Þetta tel ég vafasama tilhögun. Það er alltaf erfitt að vera dórnari í sjálfs sín sök. - Kærni vissulega til mála, að kærumál út af kosningu þingmanna færu til úr- skurðar Hæstaréttar. I 61. gr. er heimild til að veita dóm- ara lausn frá embætti við 65 ára aldur. Þetta tel ég óþarflega snemmt. Teldi rétt- ara að setja slíkt aldursmark við 70 ár. Loks vil ég fara nokkrum orðum urn 57. grein stjórnarskrárinnar. Hún hefur greinilega slæðzt inn í íslenzku stjómar- skrána 1874 orðrétt úr þeirri dönsku og er þar enn sem hrein og bein eftirlegu- kind. Hún cr orðrétt á iþessa leið: Sérhver vopnfær maður er skyldur að taka sjálfur þátt í vörn landsins eftir því sem nákvæmar kann að verða fyrir mælt þar um með lagaboði." Ekki kann ég við það hjá vopnlausri þjóð að skipta landsmönnum í vopnfæra og óvopnfæra menn og tel því slíka grein ekkert erindi eiga í stjórnarskrá hins ís- lcnzka lýðveldis. Hana beri því að fella niður. Jón Sigurðsson forseti ræðir allýtarlega um þessa grein stjórnarskrárinnar í rit- gerð þeirri, sem til var vitnað í upphafi þessarar greinar. Um hana segir hann m. a. þetta: „Um landvarnarskylduna hefir verið óiítið þref milli stjórnarinnar og Alþing- is, og þess er vert að geta vegna þess, að það mál hefir ætíð verið oss viðkvæmt. Stjórnin hefir að fornu fari viljað draga Islendinga utan til landvarnar í Noregi og Danmörk...“ Þessu næst tel ég þá rétt að gera nokkra grein fyrir viðhorfum mínum til þeirra atriða annarra, sem að var vikið hér að framan og öll hafa nokkuð verið rædd í stjórnarskrárnefnd. Það er þá fyrst, að mér hefur alltaf þótt það afkáralegt ákvæði að ætla þremur mönnurn að gegna störfum þjóðkjörins forseta í forföllum hans. Sú tilhögun á rætur að rekja til tillagna milliþinganefndar, sem lagt hafði til, að forsetinn yrði þingkjörinn, cn ekki þjóð- kjörinn. Hefði sú tillaga náð fram að ganga, rnátti segja, að ekki væri með öllu órökrétt að leysa forsetann af hólmi í forföllum með þessunr hætti. Skoðun mín er hins vegar sú, að þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.