Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 83

Andvari - 01.01.1974, Page 83
ANDVARI ENDURSKOÐUN STJÓRNARSKRÁR 81 sem átt hafa sér stað í landinu, síðan nú- \rerandi kjördæmaskijian var mótuð, eru þegar uppi ákveðnar raddir um nauðsyn ákvæða, sem ekki aðcins tryggi jafnrétti milli flokka, 'heldur einnig milli kjör- dæma miðað við breytilegan fólksfjölda þeirra. Af þcssu tilefni meðal annars hafa vaknað efasemdir um það, hvort kjör- dæmaskipanin skuli að öllu vera bundin í stjórnarskránni, eða aðeins að nokkru leyti, og þá að öðru leyti í kosningalög- um, scm auðveldara er að breyta við breyttar aðstæður. - Slíkt mundi gefa mögulcika til meiri sveigjanleika, en minni festu. Eitt hinna mörgu álitamála, sem upp koma í þessu sambandi, er það, hvort rétt sé eða nauðsynlegt að hafa tölu þing- manna fastákveðna í lögum eða stjórnar- skrá. Hefur mönnum fyrr og síðar sýnzt sitt hverjum um það, hvort fækka beri þingmönnum cða fjölga þeim. - Telja margir, að verði þingið ein málstofa, megi að skaðlausu fækka þeim t. d. niður í 50. - Munu menn aðallega líta á þetta frá sparnaðarsjónarmiði. Um fjölmenni Alþingis fjallaði Jón Sigurðsson forseti allrækilega í áður- nefndri ritgerð sinni um stjórnarskrána og komst að allt annarri niðurstöðu. Taldi hann, að á þetta bæri að líta frá miklu hærra sjónarhóli, og væri sparnaðarhlið málsins algert aukaatriði. Um þetta sagði hann: „Það munu víst flestir játa, að hinn traustasti stólpi undir öllu sjálfsforræði og framför lands og þjóðar sé öflugt fulltrúa- þing, skipað hinum beztu mönnum lands- ins; en til þess þarf, að þingið sé svo fjölskipað sem kostur er á og að það komi oft saman; með því móti verkar þing og stjóm bezt hvort á annað, fjör og dugnaður eykst, og allar þjóðlegar framk\ æmdir styrkjast. Á Alþingi í fornöld voru nær hálft annað hundrað þingmanna, að meðtöld- um ráðunautum, og var þeim ætlað að mæta á Alþingi á hverju ári. Eftir Jóns- bók var enn tala þingmanna milli 80 og 90 og áttu þó að sækja þing á hverju ári. Bréf Hákonar konungs háleggs frá 1305, sem fækkar lögréttumanna tölu, tiltekur þó 45, en það kom aldrei í gildi, og er það vottur um, að Islendingar hafi þá ekki með neinu móti viljað fækka lög- réttumönnum; en á síðari tímum, einkum þegar kom fram á 18. öld, þá var smá- saman verið að fækka lögréttumönnum, eftir því sem skrifstofuvaldið jókst og íslendingar voru að verða fjörminni og daufari, svo þeir urðu seinast eftir 5, og það einungis úr næstu sýslunum, því úr hinum fjarlægari héruðunum þóttust menn tefja sig á alþingisreiðum og slökkva of miklu niður. Vér höfum þá von til landa vorra, að þeim vaxi svo bráðum hugur og þrek, að þeir vilji fjölga töluvert þingmönnum, einkum ef þeir halda tvískiptu þingi, svo að tala þingmanna verði ekki minni en 50 til 60 í báðum deildum; og á hinu þykir oss engu minna ríða, að þing verði haldið á hverju ári. Vissulega yrði þetta mikill kostnaðar- auki, en það yrði tilvinnandi og mundi bcra margfaldan ávöxt. Bæði í Danmörk, Noregi og Svíþjóð hafa menn fundið nauðsyn til þess, og þar að mun einnig koma hjá oss, það J>ví fyrr sem fyrr lifnar hjá oss fjör og þróttur." Þetta var sem sé skoðun Jóns Sigurðs- sonar um fjölda þingmanna. En víkjum þá aftur að kjördæmaskip- aninni: Sá er einn galli á núverandi kjördæma- 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.