Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 116

Andvari - 01.01.1974, Page 116
114 BJÖllN SIGFÚSSON ANDVAHI 11. Norsk-sænsk hageind fengi þrótt öflugs ríkis af vieðalstærðar týpu Hvert eitt hinna norrænn Janda veit gæfuna í fylgd með sér, cf friður helzt og tækni styður nóg þann \ ilja þeirra að afla sér og fleiri hnattbúum nýtrar vöru, draga úr þrengingum vanþróaðra ríkja, veita lýðræðis- og samvinnufyrirmyndir o. s. frv. Viðlcitni íslands er söm og hinna, þó skemmst nái hún. Tclja má raunar, að framganga þcss og scinna Noregs í haflögsögumálum marki óafmáanleg spor á braut samstarfsins við margar spænsku- mælandi þjóðir og nokkur lönd stýrð forð- um af Stórbretum og sjálfráð nú. Það samstarf getur að engu leyti komið í Nordeks stað, cn mundi staðfestast vel, cf Nordck á þar milligöngu. Hvað „þriðji hcimur" gæti óbeint lært af hcimalandshegðun Skandinava, er óvissara. Frá norrænum eldri systkinum sínum hafa löndin Færeyjar og ísland tekið til láns þá trú, að rétt skilin og skýrð landssaga þcirra mætti gefa nýjurn smáríkjum lærdóma (feng á veraldarmæli- kvarða; orðalag í einkabréfi Jóns Sigurðs- sonar forseta um íslandssöguna). Núna er svo komið, að ekkert Norður- landanna er hageind af vel heppilegri stærð, og má raunar um deila, hverjar miðstærðir séu heppilegri, utan stóru ríkjablakkanna. Þessi hagræna vissa kem- ur líklcga Noregi og Svíþjóð á þá skoð- un, að nú sé það þeirra að beina augum scm nemandi til miðstærða cins og Kan- ada og öðlast í Nordek árnóta styrk og það sambandsríki á og mun stækka. Fordæmi Nýfundnalands, er það batt sig við Kan- ada fyrir nokkrum áratugum, kæmi þá íslandi til athugunar, en fráleitt til beinn- ar eftirhermu. Lok þessa kap. snúast um nokkur fróðleg stærðaauðkenni gróða- hringa og ríkja, sem fær myndu til að glíma við þá, ef þau þora, og er víst Sví- þjóð rétt við lágmarksþröskuld getu þcirrar að ráða við „multinationals". Kjörorð þessa mannsaldurs og hins næsta, að stórmarkaðir, fyrir einn eða flciri milljónatugi fólks, séu aðalburðar- stoð iðnvædds ríkis og sameinast skuli það öðrum, cf það nái sjálft. eigi slíkri stærð, mun snúa kjósendum til Nordeks. Vís- indamönnum er aftur rneiri hvöt til þess gefin, er þeir kanna aðstöðunrun rann- sóknarstofnana og háskóla í smáríki og stærra ríki, og kenr ég í IV. kap. að ís- lcnzkum jaðri þeirra Nordekmálefna. Svo er nú það, að norræn ríki drcymir um afl til að geta verið eitthvað í augum hinna heimsálfanna, ekki í vopnastyrk, heldur þeim hlutum, sem ég byrjaði II. kap. ó. Ekki vilja þau sýnast tilkomu- minni en t. d. Bcnclúxríki, Astralía, Persía, Júgóslavía eða hvað sem slík miðlungs- týpuríki nú hcita. Samstaða norrænna ríkja innan Sþ hcfur oft hækkað álitið á þeinr og kynni sú viðleitni að leiða inn í Nordek, þó það trufli, að N-ráðsríkin skuli ekki geta verið með öll og að haflög- saga er ekki komin á fast. Nærri landlukt hageind eins og Svíþjóð, sem eykur ekkert íbúatölu nema með innflytjendum, veit framvindu annarra hnattsvæða munu skjóta sér ref fyrir rass, nema rými hennar til umsvifa verði aukið og við þau flétt- aðir þættir Noregs og eyríkis vestar í hafi en Bretland nær. Nordek lætur sig ekki hcrmál varða. Vcra Svía í því þætti þó surnunr líklegur forboði að inngöngu þeirra í Nató og þá með sömu taknrörk- un og Frakkar setja sér. Ekki dugir að ofþreyta lesendur nreð því að rekja bæði stök og alnrenn sjónar- nrið höfð uppi 1960-74 unr galla og kosti á Nordek, og hið ég menn auka í öðrunr greinunr við fróðleik þann. Á N-ráðs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.