Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 120

Andvari - 01.01.1974, Page 120
118 BJÖRN SIGFÚSSON ANDVARI stórum þegnhcildum alveg ónógt vopn, þó betra sé en ekki. Landstærð og mannfjöldi sjást í 2 fremri dálkum, sbr. ummæli mín að framan um þær tölur í Nordek. milljónir GNP í Ástralía þús. km- 7.704 íbúa 1971 12.7 milljö. 36 Kanada 9.661 21.6 80 Benelúxríkin . 66 23.3 48 Ítalía 301 54.1 93 Júgóslavía . . 255 20.7 ? Svíþjóð 449 8.2 33 Spánn 503 33.3 33 Athugasemdir við stærðtákn töflunnar gætu orðið rnargar, ef ég þyrfti að vara við að mcta landamismuninn bókstaflega eftir hcnni. Víst cr lífskjaramunur Júgó- slavíu og Kanada mikill, cn sakir heima- tilbúins verðlags í fyrrnefnda landinu er táknið ? eina stærðin, sem hæfir að láta í vogarskál andspænis 80 milljörðum hjá jafnfjölmennri Kanadaþjóð. Sá halli greiðslna (að meirihluta ,,duldra“), sem greiðslujöfnuður Kanada við Bandaríkin mun sýna árlega, ætti helzt að dragast frá þessurn 80 milljörðum, því tekjur þær eru ckki kanadískar, heldur bandarískar sök- um yfirdrottnunar auðhringa búsettra sunnan landamæra. Athugun á hlið- stæðri auðhringadrottnun yfir stórrckstri á Italíu og víðar í Evrópu mundi einnig rnæla mcð talnalækkun á 93 milljörðum og fleiri tölum, en ekki smækka hlut Hollendinga og Svía. Ég hygg, að efna- lcgt vald, sem í ríkjum töflunnar býr, hverju um sig, sé hvergi stórum mcira en Svíþjóð ræður yfir og Nordek gæti því orðið efnalegt leiðandi afl á hcimsmæli- kvarða, keppt í vinsemd um það við grannlönd cins og England eða Kanada. Fimm ríki hcims ncfnum við stórvcldi af því, að þau ciga sæti í öryggisráðinu og skulu gæta þess, hverjir innlimi eða innlimi ekki dvergríki eins og Kýpur, Island, Kuwait, lönd hér og þar í Afríku, og rneira að segja allstcrk ríki meðfram járntjaldinu sæla í Evrópu. Ríkin eru Sovét, USA, England, Frakkland og Kína, og ásamt Japan og Sambandsríkinu þýzka eru þau einu ríki heims, sem njóta hærra GNP en ríkin í töflu minni cða nokkurt annað miðlungsöflugt ríki nýtur. Ef „hætta" yrði á, að þríríkja Nordck kæmist í efnahagsmögulcikum framtíð- ar jafnofarlcga og eitthvert hinna sjö, segjum t. d. England, mun verulegur ríkjahópur sén-enzlaður „þáverandi örygg- isráði" telja jafnvægi sínu ógnað og reyna að kippa í öryggisyfirskini burt frá Nord- ck einhverju hafsvæði eða landgæðuin frá því yfir til sín. Ég held því fram, þó ekki sé það beint viðfangsefni greinar, að samruni Noregs og Svíþjóðar í tvícina sterkari hageind muni óbcint etja fjársterkum og „öryggis- pólitískum" öflurn á ísland, meira til að fvrirbyggja tcngsl þess við hageindina en af umhyggju fyrir því, hverjir aðrir vcrði síðar hlutskarpastir innan íslenzkrar auð- lindalögsögu. Efasemdum um raunverulegan vilja ís- lendinga í komandi tvísýnu um þctta hcf- ur skotið upp öðru hverju mcðal Dana og Svía í 30 ár, en við höfum með réttu bælt þær niður; norrænir viljum við land- ar virkilcga vera. En mikils þarf við til þcss, ekki sízt rannsóknarlega (sjá IV. kap.) og hagrænt séð. Ég á eindregna von á þeim norsk-sænska skilningi næstu ára- tugi, að það hafi afarmikla hnattsvæðis- lega þýðing, að ísland vcrði með í Nordck, þó arðgæft þyki ckki í fyrstu. Þctta gæti orðið hvati, þó örverulegur sé, til að gcrja allt súrdeigið í brauð handa þjóðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.