Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 131

Andvari - 01.01.1974, Side 131
ÓLAFUR BJÖRNSSON: Þróun efnahagsmála á íslandi 1874-1974 1. lnngangur. Á því hundrað ára tímabili, sem hér er um að ræða, varð gjörbylting á öllum atvinnuháttum og efnahagslífi Islend- inga. 1 upphafi tímabilsins var íslenzka þjóðfélagið frumstætt bændaþjóðfélag, í lok tímabilsins var hér komið á fót há- þróað iðnaðarþjóðfélag. Hér verður reynt að rekja þessa þróun í stærstu drátt- um og helztu orsakir hennar. Lögð verður áherzla á þróun þjóðarbúskaparins í heild, og í samræmi við það verður reynt að gefa yfirlit um heildarþróun hans hvert einstakt tímabil í stað þess að rekja sögu einstakra atvinnugreina fyrir tímabilið í heild. Það veldur þó erfiðleikum í þessu sambandi, að heildaryfirlit um þjóðarbú- skapinn, er sýnir þjóðarframleiðslu og þjóðartekjur, er fyrst farið að gera eftir síðari heimsstyrjöld, og munu þær heim- ildir lítt áreiðanlegar fyrr en undir lok 6. tugs þessarar aldar. Skipting þessara 100 ára í tímabil er ákveðin með tilliti til þess, að fram komi, hvenær sérstök þáttaskil hafi orðið í at- vinnulífi Islendinga. Slík þáttaskil verðu ótvírætt eftir aldamótin, þegar togaraút- gerðin kom til sögunnar, öðru sinni af völdum heimskreppunnar 1930-1939 og eftir síðari heimsstyrjöldina. Þessi skipt- ing hlýtur þó ávallt að vera mati háð, ekki sízt með tilliti til þess, er þegar hef- ir verið nefnt, að tölur, er gefi til kynna þróun efnahagsmála í heild, eru varla til- tækar nema fyrir 1-2 síðustu áratugi tímabilsins. Rétt er í þessum inngangsorðum að vekja athygli á því, að árið 1874 eða næstu ár eftir geta ekki talizt marka nein þáttaskil í efnahagsmálum hér á landi. Stjórnarskráin frá 1874 og fjárhagslegur aðskilnaður fslands og Dan- merkur voru vissulega merkir stjórnmála- viðburðir, sem mörkuðu mikilvægan áfanga í sjálfstæðisbaráttu fslendinga. En tæpast verður sagt, að fjárforræðið hafi markað nein þáttaskil í efnahagsmálum. Ekki hefir verið um að ræða aukin fjár- ráð íslenzkra stjórnvalda til stuðnings efnahagslegum framförum, heldur frem- ur hið gagnstæða, þar sem framlag rík- issjóðs Dana til landssjóðs vó varla á móti þeim skuldbindingum, sem landssjóður tók á sig með greiðslu launa embættis- manna o. fk, sem áður hafði verið greitt úr ríkissjóði Dana. Annað kom hér líka til, sem gerði það að verkum, að fjárforræðið, sem vissu- lega var mikils virði í sjálfu sér, varð efnahagslegum framförum ekki sú lyfti- stöng, sem verða hefði mátt miðað við aðrar aðstæður, en það var, að sá hugs- 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.