Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 132

Andvari - 01.01.1974, Síða 132
130 ÓLAFUR BJÖRNSSON ANDVARI unarháttur var þá ríkjandi, að það væri alls ekki í verkahring ríkisins að hafa forustu um framfarir í atvinnumálum. Það er ekki fyrr en löngu síðar, sem breyting verður á þeim hugsunarhætti. Þó að miðaldabragur væri enn á ís- lenzku atvinnulífi 1874, hafði þó verið um framfaraviðleitni að ræða frá því um miðja 18. öld. Orstutt hagsöguágrip frá þeim tíma til 1874 ætti því að auð- velda skilning á íslenzkri hagþróun fram- an af tímabilinu 1874-1974. Það er ekki út í bláinn, að það ágrip byrji einmitt með árinu 1751, en það ár var á Alþingi stofnað hlutafélag til þess að koma á fót iðnaðarstofnunum þeim í Reykjavík, er kölluðust „innréttingar“. Var hér um að ræða upphafið að allvíð- tækum ráðstöfunum, sem gerðar voru á síðari hluta 18. aldar til þess að koma á fót nýjum atvinnugreinum á Islandi og bættri tækni innan þeirra, sem fyrir voru. Má þar auk innréttinganna nefna akur- og garðyrkjutilraunir í landbúnaði, kyn- bótastarfsemi, tilraunir með ný fiskiskip og veiðarfæri, saltvinnslu og brennisteins- nám. Lagði danska ríkisfjárhirzlan fram verulega fjármuni í þessu skyni, metið á þeirra tíma mælikvarða. Að vísu varð árangur þcssara fram- kvæmda lítill og gerði í sumum tilvikum meira tjón en gagn, eins og innflutning- ur ensku kynbótahrútanna 1761, er olli skæðum fjárkláða, var átakanlegt dæmi um. Hinn lélegi árangur framfaraviðleitn- innar ásamt breyttri stefnu í efnahags- málum, þegar frjálshyggjan tók að ryðja sér til rúms á kostnað merkantilismans, sem byggði á forsjá ríkisvaldsins í efna- hagsmálum, leiddi til þess, að dönsk stjórnvöld höfðu að mestu kippt að sér hendinni með fjárframlög til uppbygg- ingarinnar, er leið að lokum 18. aldar- innar. Við þetta bættist svo hallærið af völdum Skaftáreldanna á 9. tug aldar- innar, er dró auðvitað mjög úr allri trú manna á framfaraviðleitni. Engu að síður má telja þessar frarn- kvæmdir upphaf nýs tíma á Islandi, þar sem efnahagslegar framfarir voru hér eft- ir taldar eftirsóknarvert markmið, bæði fyrir einstaklinginn og samfélagið. Fram til þess tíma hafði sá hugsunarháttur ríkt, að það sem leggja bæri áherzlu á væri sálarleg velferð, ekki efnahagsleg, þótt öðru hverju kæmu til sögunnar einstakl- ingar, sem áhuga höfðu á efnahagsleg- um framförum og reyndu að ryðja þar nýjar brautir, svo sem t. d. Vísi-Gísli á 17. öld. Fyrstu tveir áratugir 19. aldarinnar voru Islendingum erfiðir, ollu þar mestu um Napoleonsstyrjaldirnar og afleiðing- ar þeirra og slæmt árferði, einkum fyrsta áratug aldarinnar. Eftir 1820 fór árferði batnandi jafnframt því, að viðskiptahætt- ir færðust nú í eðlilegt horf, er friður kornst á í Evrópu. Hófst nú tímabil hægra framfara í atvinnumálum, er hélzt til loka aldarinnar. Einkurn virðist áhugi á framförum hafa verið mikill á 5. tug ald- arinnar, enda var þá lengst af óvenju gott árferði til landsins. Sá áhugi beind- ist einkum að framförum í landbúnaði, voru þannig stofnuð búnaðarfélag til efl- ingar jarðabótum og fræðslu urn búskap víða um land á árunum 1840-50. Þá voru og stofnuð verzlunarfélög almenn- ings til þess að knýja fram bætta verzl- unarhætti og hafin barátta fyrir því, að verzlun við ísland yrði frjáls þegnurn allra þjóða, og náði það fram að ganga 1855. Útvegur efldist einnig á þessum tíma, og vísir tók að myndast að mynd- un bæja, þannig óx íbúatala Reykjavík- ur úr 890 árið 1840 í 1444 árið 1860. Eftir 1860 fór árferði aftur versnandi, og var veðurfar lengst af óhagstætt land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.