Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 139

Andvari - 01.01.1974, Page 139
ANDVARI ÞRÓUN EFNAHAGSMÁLA Á ÍSLANDI 1874- 1974 137 sem lengst af síðan hefir hér á landi verið erfitt vandamál. Verðbólga hafði þá um 100 ára skeið, eða frá 'því í Napoleons- styrjöldunum, verið óþekkt fyrirbrigði, og mun þó verðbólgan í byrjun 19. aldar hafa snert almenning minna cn verð- bólgan á þcssari öld, þar sem peninga- viðskipti voru þá lítil, miðað við það sem síðar var. Eins og verðvísitölur innflutnings og útflutnings hér að framan sýna, var um nær ferföldun verðlags innfluttrar vöru að ræða á tímabilinu 1914-1918, en verð útfluttrar vöru hækkaði um nær 150%. Vísitala framfærslukostnaðar hækkaði úr 100 miðað við júlí 1914 í 333 í okt. 1918 eða rúmlega þrefaldaðist á styrjaldarárunum, þó að hámarki næði hún fyrst í okt. 1920, er hún var 446 stig. Idinar rniklu verðhækkanir stríðsár- anna lciddu til þess, að samtökum laun- þega óx mjög fiskur um hrvgg, þar sem kaupgjald dróst nú mjög aftur úr, mið- að við verðlagsþróun. Fyrsti vísir til sam- taka sjómanna, verkamanna og íaglærðra iðnaðarmanna hafði myndazt fyrir alda- mót, en fram á heimsstyrjaldarárin fyrri kvað þó lítið að þeim samtökum, og fyrstu allsherjarsamtök launþega, Verkamanna- samband Islands, sem stofnuð voru 1907, leystust upp eftir þrjú ár, eða 1910. En árið 1916 var Alþýðusamband íslands stofnað sem allsherjarsamtök verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna, og vegna öflugri starfscmi launþegasamtakanna en áður hélt kaupgjaldið meira í við verð- lagáþróunina síðari ár heimsstyrjaldarinn- ar en þau fyrri. En þrátt fyrir það minnk- aði kaupmáttur tímakaups verkamanna svo, að í stríðslok nam hann aðeins tæp- um 2/3 af því, sem verið hafði í stríðs- byrjun. Ekki er ástæða til þess að ætla, að öðrum launastéttum hafi vegnað bct- ur á stríðsárunum. Áður var þess getið, að verðlag búvöru hafði verið landbún- aðinum óhagstætt, þannig að gera rná ráð fyrir því, að afkoma bænda hafi ver- ið lakari í lok stríðsins en í upphafi þess. Þótt allar upplýsingar um verðmæti þjóðarframleiðslu, þjóðartekjur o. s. frv. vanti frá þessum tíma, hníga flcst rök að þeirri niðurstöðu, sem nefnd var í upp- hafi þessa kafla, að fyrri heimsstyrjöldin hafi haft neikvæð áhrif á afkomu þjóðar- innar. Áframhald var þó á þeirri þróun, að bæir færu vaxandi á kostnað dreifbýlis og fólki, er stundaði landbúnaðarstörf, fækkaði. Á áratugnum 1910-20 fjölg- aði þannig þeim, er bjuggu í kaupstöð- um og kauptúnum mcð yfir 300 íbúa, úr 32,2% þjóðarinnar í 42,7%. Þeirn er störf- uðu að landbúnaði fækkaði á sama tíma- bili úr 51% í 42,9%, en þéttbýlisatvinnu- greinar, einkurn handverk og iðnaður, verzlun og samgöngur, uxu að sama skapi. Þótt þetta tímabil væri ekki í heild timabil efnahagslegra framfara, þá má nefna það sem merkt spor í framfara- átt á 'þessu tímabili, þegar Eimskipafélag Islands var stofnað árið 1914 og tók til starfa árið eftir. Þó að það hefði aðeins tvö skip í förurn til styrjaldarloka, bætti það mjög úr þeirn flutningaörðugleikum, sem landsmcnn áttu við að etja á styrj- aldarárunum, og cnnfremur var með stofnun Eimskipafélagsins lagður grund- völlur að því, að landsmenn gætu að meira eða minna leyti fullnægt flutninga- þörf sinni sjálfir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.