Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 141

Andvari - 01.01.1974, Side 141
ANDVARí ÞRÓUN EFNAHAGSMÁLA Á ÍSLANDI 1874- 1974 139 þeirri stefnu fylgt allt fram til ársins 1939, en þá var gcngið fellt nokkuð, svo sem síðar verður getið. Frá hausti 1925 til vors 1939 var verð á sterlingspundi þann- ig óbreytt, eða kr. 22.15. Hins vegar féll krónan talsvert á þessum tíma gagnvart gulli, eða úr 82 í 50 gullaura, og var það vegna samsvarandi lækkunar sterlings- punds gagnvart gulli á þessu tímabili. Frá og með árinu 1924 og frarn til ársins 1930 var verðlag útflutningsafurða lengst af hagstætt og verzlunarárferði því gott, þó að urn minni báttar sveiflur í því væri að ræða. En þá fór að gæta áhrifa heimskreppunnar miklu, sem hófst í Bandaríkjunum haustið 1929. Olli hún miklum örðugleikum á öllum sviðum ís- lenzks atvinnulífs og setti svip sinn á alla iþróun íslenzks efnahagslífs fram til þess að síðari heimsstyrjöldin hófst haust- ið 1939. Dæmi um hina óhagstæðu þróun við- skiptakjara fyrstu ár heimskreppunnar eru eftirfarandi tölur, scm sýna verðvísi- tölur innfluttrar og útfluttrar vöru árin 1929-33 miðað við verðvísitölur fyrir 1914=100. Verðvísitölur Ár Innflutnings Otflutnings 1929 149 164 1930 135 143 1931 119 99 1932 115 93 1933 109 102 Á tölum þessum sést, að árin 1929- 1932 lækkar verð útfluttrar vöru um 43%, en verð innfluttrar vöru um aðeins 23%, þannig að viðskiptakjör rýrnuðu um nær 30-40%. Með árinu 1933 bötn- uðu viðskiptakjörin nokkuð aftur, og hélzt sá bati nokkurn veginn til þess að krcppunni lauk 1939, en aldrei urðu þau þó svo hagstæð sem verið hafði fyrir kreppuna. Hér við bættist svo sölutregð- an á erlendum mörkuðum, sem dró veru- lega úr magni útfluttrar vöru, svo sem nánar verður vikið að hér á eftir, er rædd verður afkorna sjávarútvegsins, að- alútflutningsatvinnuvegarins. Tímabili því, sem hér er urn að ræða, má því skipta í tvennt, annars vegar tíma- bilið frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinn- ar til ársins 1930, er áhrifa hcims- kreppunnar fer að gæta hér á landi, og hins vegar heimskreppuárin 1930-39. Fyrra tímabilið var framfaraskeið, enda verzlunarárferði hagstætt a. m. k. síðara hluta þess, en kreppuárin voru tímabil stöðnunar, þótt ýmsar nýjungar kæmu þá fram vegna viðleitni landsmanna til þess að aðlaga atvinnulífið kreppuástandinu. Ef litið er á þróun atvinnuhátta sem heild á iþessu tímabili, þá er um að ræða áframhald þeirrar þróunar, sem hófst fyrir aldamót, að bæir og þéttbýli vaxa á kostnað dreifbýlis, og jafnframt því fækkar þeirn, er vinna landbúnaðarstörf, en að sama skapi fjölgar iþeim, sem vinna við atvinnugreinar þéttbýlis, svo sem við iðnað og ýmiss konar þjónustustörf. Þeim, sem störfuðu að fiskveiðum, fækkar heldur hlutfallslega á tímabilinu. Samkvæmt aðalmanntölum 1920 og 1940 óx sá hluti þjóðarinnar, er búsettur var í kaupstöðum og kauptúnum með yfir 300 íbúa, úr 42,7% í 61,7%. Þeim, er stunduðu landbúnaðarstörf, fækkaði úr 35,8% í 30,5%, og þeim, er stunduðu fiskveiðar, úr 16,7% í 15,9%. I iðnaði, þar með talinn byggingariðnaður og raf- veitur, fjölgaði úr 18,9% í 21,7%. Þeim, er störfuðu við verzlun og samgöngur, fjölgaði úr 14,5% í 15,9%, og þeim, er unnu að öðrum þjónustustörfum, fjölgaði úr 10,2% í 11%. Skal nú vikið að þróun og afkomu ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.