Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 155

Andvari - 01.01.1974, Síða 155
ANDVARI ÞRÓUN EFNAHAGSMÁLA Á ÍSLANDI 1874- 1974 153 nú fram fluglciðis, og verulegur hluti far- þegaflutnings innanlands, enda hafa víða verið byggðir flugvellir, er smærri flug- vélar geta lent á. Þáttur flugsins í vöru- flutningum, bæði til útlanda og innan- lands, er cinnig mjög vaxandi. Stntt yfirlit um efnahagsþróun síöustu 100 ára. Mikil bylting hcfir orðið i atvinnuhátt- um og efnahagsmálum Islcndinga á þeirri öld, sem hér hefir verið tekin til mcð- ferðar. 1874 voru hér raunar enn mið- aldir í efnahags- og atvinnulegu tilliti, þótt hægar framfarir hefðu átt sér stað það sem þá var af 19. öldinni. Lítil breyt- ing varð þar á til aldamóta, en þá má segja, að „flugtak" íslenzkrar cfnahags- þróunar hefjist, með upphafi togaraút- gerðar hér á landi á grundvelli þess er- lenda fjármagns, sem kom inn í landið með stofnun Islandsbanka. Tímabilið frá aldamótum til upphafs fyrri heimsstyrj- aldar var mikið framfaraskeið a. m. k. á þeirra tíma mælikvarða. Fvrri heimsstyrj- öldin var Islcndingum yfirleitt óhagstæð í efnahagslegu tilliti, og dró þá úr framför- um. A tímabilinu milli heimsstyrjaldanna skiptust á skin og skúrir, hvað efnahags- afkomuna snerti, þó voru kreppuárin 1930-39 stöðnunartímabil hér á landi sem víðar. Umtalsverðar framfarir urðu þó á þessu tímabili, ef það er tekið scm heild, þótt hægari væru en síðar varð. Á síðari heimsstyrjaldarárunum voru utanríkisviðskipti Islendingum mjög hag- stæð, og þótt framlciðslutæki landsmanna gengju þá úr sér, söfnuðust gjaldeyris- sjóðir, sem urðu undirstaða þeirra miklu framfara, sem síðan hafa átt sér stað. Síð- ustu 30 árin, eða síðan síðari heimsstyrj- öldinni lauk, hafa verið óslitið framfara- skeið, þótt sveiflur þær, sem útflutnings- framleiðslan er háð, valdi því, að stundum hefir dregið úr framförunum í bili. Is- land er nú tvímælalaust í hópi hinna há- þróuðu iðnríkja hcims, þar sem allur þorri þjóðarinnar býr við hátt neyzlustig. Allur samanburður þjóða á milli að því er sncrtir lífskjör og efnahagsafkomu er hæpinn, og hefir því ekki verið farið út í hann hér. En svo langt sem slíkur sam- anburður nær, hafa Islendingar a. m. k. síðasta áratug að jafnaði verið í hópi þeirra 10 þjóða heims, er bcztra lífskjara njóta, og í góðærum jafnvel náð 2.-4. sæti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.