Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1974, Side 156

Andvari - 01.01.1974, Side 156
BJÖRN IIALLDÓRSSON; Ræða við guðsþjónustu í Laufáskirkju 2. ágúst 1874 „Ó, Guð, hvað værum vér án þín?“ Án þín, þú hinn Almáttugi og Algóði, sem einn hefur í þinni hendi líf og lán mannanna harna og býtir hverjum og einum eftir þinni vild? Hvar skyldum vér eiga að leita oss hælis og trausts, hvaðan skyldum vér mega vænta oss hjálpar og heilla, ef vér vissum eigi það, að þú ert Frelsari allra þeirra, sem reiða sig á þig og breyta eftir þínum hoðum? Æ, hve litlu orkum eigi v'ér með vorum veika mætti, með vorum skammsýnu ráðum. Öll bót og blessun andleg og líkamieg, allar æskilegar framfarir, öll sannarleg farsæld verður að koma að ofan, sem gjöf frá þér, þú faðir ljósanna og lífsins, þú hötundur aldanna og vörður þjóðanna. Þess vegna horfum vér upp til þín, Drottinn alls herjar, og könnumst við það, að þér heyrir til dýrðin og heiðurinn, þakklætið og lofgjörðin fyrir handleiðslu þína og varðveizlu á þjóð vorri um þau ár hennar, sem þegar eru fram hjá farin. Þess vegna látum vér og einnig við uppruna nýrrar aldar óskir vorar og bænir koma fram fyrir þig. Vér biðjum þig að annast mildilega allan hag þjóðar vorrar á hinum komandi tíðum og taka aldrei frá henni þína náð og blessun. Vér biðjum fyrir oss sjálfum og fyrir börnum vorum í því landinu, sem þú hefur fengið oss til bústaðar, að hér megi vera þín tjaldbúð, að vér og þau megum ætíð búa i þínu skjóli og gleðjast við það, að þú ert sá, senr vér nelnum þig, í hvert sinn, er vér kvökum til þín með bæn þíns elskulega Sonar og segjum af einlægu hjartans trausti: Faðir vor o. s. frv. Texti: Dav. sálm. 90, v. 1-4 og 12-17. 1. Bæn Mósis, þess guðsmanns. Drottinn! Þú varst vort athvarf frá kyni til kyns. 2. Áður en fjöllin fæddust og þú til bjóst jörðina og heiminn, já, frá eilífð til eilífðar, ertu Guð. 3. Þú gjörir manninn að dufti og segir: Komið aftur, þér mannanna börn! 4. Því þúsund ár eru fyrir þínum augum sem dagurinn í gær, þá hann er liðinn, og eins og næturvaka. Ræða þessi er varðveitt í eiginhandarriti sr. Björns í Lbs. 2932 8vo.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.