Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1974, Síða 160

Andvari - 01.01.1974, Síða 160
158 BJÖllN HALLDÓRSSON ANDVAIU skammar. Hann er hellubjarg, en vér erum vatnsbóla. Hans verlc eru fullkomin og réttir hans vegir, en verk mannanna og það þó vér nefnum til hin hyggi- legustu og góðgjörnustu, hin virðulegustu og frægustu verk þeirra, þau hafa þó ætíð einhverja annmarka, þau bera þó æ á sér einhver merki villu og syndar, vanefna og hverfulleika. Gefið Guði vorum dýrðina! skulum vér þá og hafa lyrir vort atkvæði, þar sem vér hugsum til þeirra manna, er fyrr eður síðar hafa af einhverju leyti unnið sæmd og gr-gn ættjörðu vorri og þjóð vorri, og sér í lagi þar sem vér minnumst þeirra, er á ofanverðum dögum hinnar nýliðnu þúsundáraaldar með alúð og drengskap hafa lagt sig fram til þess að umbæta hagi og efla fram- farir landsins, að reisa þjóðina við af læging hennar og reyna til að ná réttindum hennar og frelsi úr varðhaldi hinnar annarlegu yfirdrottnunar. Minning því- líkra manna skal að vísu, svo sem maklegt er, verða heiðruð og geymd hjá oss og niðjum vorum, og vér viljum kannast þakklátlega við það, sem ágengt hefur orðið fyrir þeirra aðfylgi. En dýrðin fyrir þá meiri eður minni ávexti, sem hin góða viðleitni þeirra hefur þegar borið í ýmsum þeim greinum, er varða frama og hagsæld fósturjarðar vorrar og barna hennar, hún heyrir þó eigi mönnunum til, heldur Guði einum. Það er hann, sem kallar og vekur sína þjóna og stað- festir verkin þeirra handa; það er hann, scm gefur þeim áræðið í brjóst og styrkir þá til framgöngunnar með sínurn mætti, með mætti sannleikans, rétt- vísinnar og kærleikans. Já, það ert þú, ó Guð, sem verið hefur vígi og múr þjóðar vorrar í stríði og stormum liðinna tíða allt fram á þennan dag. Þín verk eru fullkomin og réttir þínir vegir. Þeir voru oft og tíðum torfærir og dimmir þeir vegir, sem þú fórst með feðrum vorum, en að síðustu urðu þeir þó að kannast við það æ að nýju, að þínir dómar eru réttvísir, að síðustu fengu þeir þó að reyna það æ að nýju, að þú, Drottinn, varst vort athvarf frá kyni til kyns, að þú aumkast yfir þína þjóna og sendir þeim þína náðugu hjálp á hagkvæmri tíð. Fyrir þá sök skulum vér hlýðnast áminningunni: Gefið Guði vorum dýrðina með auðmjúku þakklæti! Gefið honurn dýrðina eigi að síður, þótt mörg séu enn meinin og vankvæðin, sem þrengja að landi voru. Vér getum að sönnu eigi við það dulizt, að mikilla muna er ávant til þess, að það 1000 ára afmæli, sem þjóð vorri hefur auðnazt að lifa á þessu sumri, gæti orðið oss svo fagnaðarsælt sem óskir vorar stóðu til. Hin nýju landstjórnarlög, er konungur vor staðfesti oss til að handa með uppruna ársins og sem hann hefur víst af góðum hug ætlað að gleðja oss með til hins merkilega almælis, þau veita oss að vísu eigi svo lítið af þeim réttindum og því sjálfsforræði, er allur hinn betri kjarni þjóðar vorrar með svo sterkum áhuga helur viljað ná til sín alllanga hríð að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.