Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 82

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Side 82
82 HVERNIG RÆTT IST SPÁ IN? mælingu þann 15. apríl 2005 sem er mælingaviðmiðið. Aðrar mælingar sýna leshraða í seinni umferð þá daga sem prófað var þegar nemandinn las oftar en einu sinni. Kortið sýnir einnig spálínu um tvöföldun og hliðrun hennar. Það sýnir að dagana 26. apríl til 2. maí er leshraði nemandans vel yfir spálínunni, – þ.e. örari framfarir en tvöföldun. Þá má sjá að frá 2. maí fellur hver mæling einkar vel að spálínunni um tvöföldun afkasta, sem dregin var áður en kennslan hófst. Þessi afkastaaukning er og undirstrikuð í 5. töflu og borin saman við forspá höfundar um tvöföldun framfara nemandans í lestri 1. texta fyrstu sjö kennsludagana. Aðrir lesnir textar Eins og þegar hefur fram komið eru meginrök þess að kenna lestur með þeirri aðferð að umskrá málhljóð í bókstafi og bókstafi í málhljóð þau að með því að læra tiltekna reglu um gagnkvæmt samband málhljóða og bókstafa geti nemandinn beitt henni á aðra texta en þann sem æfður er, og lesið þá. Til að athuga hvort það yrði raunin voru textar sem nemandinn hafði ekki séð áður einnig lagðir fyrir hann þetta kennslu- tímabil. Unnið var á sama hátt og gert var með 1. texta og farið yfir lesmálið með beinum fyrirmælum (12. þrep og aðgreining) milli hraðamælinganna. Því var nú spáð að í kjölfar þeirrar ítarlegu kennslu í hljóðgreiningu og blöndun sem nemandinn hafði fengið í upphafi kæmi hann einnig til með að tvöfalda lestarafköst sín á sjö dögum á öðru efni í samfelldu máli, væri sömu kennsluaðferð beitt við lestur þess og beitt var við kennslu 1. texta. Tafla 6 – Raunmælingar á framförum nemandans við kennslu á lestri 1. og 2. texta samkvæmt mælingu eftir fyrstu og aðra kennsluviku, ásamt viðmiðsmælingum. Kennsludagar 1. texti 2. texti Athugasemdir Aukning afkasta frá viðmiði Mæling Mæling 15. apríl 36 viðmið 25. apríl 40 viðmið 3. maí 81 82 7. kennsludagur 1. texti = 2,25x Góð tvöföldun 2. texti = 2,05x Liðleg tvöföldun 12. maí 114 137 13. kennsludagur 1. texti = 3,20x Góð þreföldun 2. texti = 3,43x Rífleg þreföldun Allar mælingar á lestri textanna eru sýndar á hröðunarkorti á 3. mynd. Kortinu er skipt í sex mælibil. Fyrstu fjögur mælibilin sýna mælingar á fyrra kennslutímabili. Fimmta mælibilið sýnir mælingar á seinna kennslutímabili. Sjötta mælibilið sýnir mælingar í mars 2007, um einu ári eftir að kennslu lauk. Dagsetningar vísa til fyrstu mælingar í fyrri og seinni kennsluviku hvers texta. Þá daga sem mælt var tvisvar er seinni mælingin sýnd, auk fyrstu mælingar á hverjum texta sem er viðmið. Á fyrsta mælibili eru sýnd afköst í lestri 1. texta sem mældur var 15. apríl 2005. Svo var hann mældur aftur dagana 26. apríl til 12. maí. Að undanskilinni mælingunni frá 18. janúar, sem ekki er sýnd á þessari mynd, eru mælingar á lestri 1. texta sýndar hér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.