Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 107
107
BIRNA M. SVANBJÖRNSDÓTT I R
Tafla 4 – Fylgni milli svara foreldra sem vildu stuðning í foreldrahlutverkinu
við mismunandi spurningum.
Líðan barns í skóla –0,345**
Líðan barns
í frítíma –0,202 0,481**
Aðstaða til uppvaxtar
almennt –0,010 0,269* 0,204
Gengi í samskiptum
við önnur börn 0,107 0,374** 0,402** 0,329**
Stuðningur foreldra við
félagslegan þroska barns 0,042 0,183 0,447** 0,184 0,351**
Öryggi í að bregðast
við þegar greinir á 0,051 0,256* 0,323** 0,248* 0,378** 0,334**
Hversu vel er foreldri í stakk
búið til að ala barnið upp? –0,139 0,300** 0,298** 0,248* 0,277** 0,504** 0,298**
*p<0,05; **p<0,01
Fylgnistuðull spearman´s rho
Í hverju vilja foreldrar stuðning og á hvern hátt?
Þeir sem segjast vilja stuðning í foreldrahlutverkinu óska flestir eftir stuðningi í að
byggja upp sjálfstraust hjá börnunum, læra að bregðast við einelti og átta sig á hvenær
um einelti er að ræða, fræðast um námstækni, efla tilfinningaþroska og styrkja sam-
skiptahætti. Einkum virðast foreldrar vilja stuðninginn í formi fyrirlestra, námskeiða
og persónulegrar ráðgjafar (sjá myndir 1 og 2).
A
ld
ur
L
íð
an
b
ar
ns
í
sk
ól
a
L
íð
an
b
ar
ns
í
fr
ít
ím
a
A
ðs
tæ
ðu
r
ti
l u
pp
va
xt
ar
a
lm
en
nt
G
en
gi
í
sa
m
sk
ip
tu
m
v
ið
ö
nn
ur
b
ör
n
St
uð
ni
ng
ur
v
ið
fé
la
gs
le
ga
n
þr
os
ka
Ö
ry
gg
i í
a
ð
br
eg
ða
st
v
ið
þ
eg
ar
g
re
in
ir
á