Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 135

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 135
135 GUNNHILDUR ÓSKARSDÓTTIR að takast á við ný viðfangsefni – með stuðningi annarra, sem þýðir að þær hafa haft áhrif á þroskasvæði þeirra ef tekið er mið af hugmyndum Vygotsky. Mikilvægt er að hafa í huga að teikningar barna gefa ekki alltaf rétta mynd af hug- myndum þeirra. Þess vegna verða kennarar að fara varlega þegar þeir meta hugmyndir þeirra og þekkingu út frá teikningum einum saman. Hins vegar geta teikningar barna gefið mikilvæga innsýn og verið veigamikill þáttur í námsmati. Teikningar barna geta hjálpað kennara að nálgast hugmyndir þeirra sem eru feimin við að tjá sig munn- lega og skriflega eða eiga erfitt námslega eins og niðurstöður rannsóknarinnar sýna. Hefðu teikningar ekki verið notaðar í þessari rannsókn sem ein af rannsóknaraðferð- unum hefðu harla litlar upplýsingar fengist um hugmyndir hæglátu barnanna. Hins vegar gefa teikningar barna sem hafa lítt þroskaðar fínhreyfingar ekki góða mynd af hugmyndum þeirra. Teikningar geta því gefið innsýn og mikilvægar upplýsingar en oftast þarf að afla upplýsinga á annan hátt meðfram til þess að fá sem gleggsta mynd af hugmyndum barnanna. Miklu máli skiptir því að nota fleiri aðferðir, eins og umræður, viðtöl og greinandi verkefni til að kanna og meta hugmyndirnar svo að hægt sé að skipuleggja kennslu sem tekur mið af hugmyndunum sem flestra og vísar veginn áfram. HEIMILDIR Aðalnámskrá grunnskóla – náttúrufræði (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Black, P. og Harlen, W. (1995). Living processes. Teachers guide. London: London Educa- tional. Bruner, J. S. (1996). The culture of education. Cambridge: Harvard University Press. Bruner, J. S., & Haste, H. (1987). Making sense: The child’s construction of the world. London: Methuen. Carvalho, G. S., Silva, R., Lima, N. og Coquet, E. (2004). Portuguese primary school children´s conceptions about digestion: Identification of learning obstacles. Interna- tional Journal of Science Education 26(9), 1111–1130. Cuthbert, A. (2000). Do children have a holistic view of their internal body maps? School Science Review (82), 25–32. Driver, R. (1983). The pupil as scientist? Milton Keynes: Open University Press. Fosnot, C. T. (1996). Constructivism: theory, perspectives and practice. New York: Teachers College Press. Greig, A. og Taylor, J. (1999). Doing research with children. London: Sage. Gunnhildur Óskarsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir (2001a). Komdu og skoðaðu líkamann. Reykjavík: Námsgagnastofnun. Gunnhildur Óskarsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir (2001b). Komdu og skoðaðu likamann. Vefefni og kennsluleiðbeiningar. http://www.nams.is/komdu/lika- mann/likaminn_frames.htm Haney, W., Russel, M. og Babell, D. (2004). Drawing on education: Using drawings to document schooling and support change. Harvard Educational Review 74(3), 241–271.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.