Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 145

Uppeldi og menntun - 16.02.2007, Síða 145
145 HRAFNHILDUR RAGNARSDÓTTIR AÐFERÐ Þátttakendur Þátttakendur í íslensku rannsókninni voru áttatíu talsins, jafnmargir (n=20) úr hverjum aldursflokki og af báðum kynjum. M-hópur (miðstig): 11 ára börn í 5. bekk grunnskóla. U-hópur (unglingastig): 14 ára unglingar í 8. bekk grunnskóla. F-hópur: 17 ára unglingar í 1. bekk menntaskóla (framhaldsskóli) H-hópur: fullorðnir einstaklingar (26–42 ára) sem lokið höfðu háskólaprófi (mast- ers- eða doktorsprófi). Helmingur hópsins var raunvísindafólk, hinn hug- og félags- vísindafólk. Við val á þátttakendum var stefnt að því að áhrif af öðrum breytum en frumbreyt- unum ALDUR/SKÓLASTIG, KYN, TEXTATEGUND og MÁL yrðu sem jöfnust. Allir íslensku grunn- og menntaskólanemarnir höfðu lokið samræmdum prófum árinu áður en gagnasöfn- un hófst vorið 1999, og í rannsóknarhópana voru valdir einstaklingar sem höfðu verið í hæsta fjórðungnum á samræmdu prófi í íslensku. Þátttakendur í hverjum aldurs- flokki (fullorðnir undanskildir) voru fengnir úr sama skóla til þess að jafna hugsanleg áhrif skóla og kennsluaðferða. Enginn þátttakenda átti sér sögu um sérstaka námsörð- ugleika. Háskólafólkið var ýmist menntað á Íslandi eða erlendis, og starfaði flest sem fræðimenn við ýmiss konar háskóla- eða rannsóknastofnanir. Samstarfsverkefnið Developing literacy in different contexts and different languages náði til Bandaríkjanna, Frakklands, Hollands, Ísrael, Spánar og Svíþjóðar auk Íslands4. Jafnmargir þátttakendur voru frá öllum löndum og leitast var við að hafa aldur og skólastig sambærilegt. Vegna mismunandi skólaskyldualdurs voru íslensku þátttak- endurnir í þremur yngstu aldurshópunum um einu ári eldri en samsvarandi hópar frá hinum löndunum. Kveikja Sama kveikja var notuð í öllum aldursflokkum (og öllum löndunum) til þess að kalla fram frásagnir og álitsgerðir um sama þema hjá öllum þátttakendum. Þriggja mín- útna leikið myndband án orða var búið til sérstaklega fyrir þessa rannsókn um efni sem höfða mundi til allra þátttakenda jafnt og væri líklegt til að vekja með þeim við- brögð. Myndbandið sýnir nokkrar senur úr lífi ungs fólks þar sem sviðsettir eru sam- skiptaárekstrar með siðferðislegu ívafi sem allir kannast við: einelti, prófsvindl, smá- þjófnaður, stympingar o.þ.u.l. Þátttakendum var sýnt myndbandið einum í senn. Í kynningu á verkefninu var tekið fram að myndbandið og efni þess ætti ekki að vera efniviður textanna sem slíkt, heldur væri því ætlað að kveikja minningar um atvik úr eigin lífi þátttakenda. 4 Stjórnandi verkefnisins er dr. Ruth Berman, prófessor við háskólann í Tel Aviv. Íslenski verkefn- isstjórinn er Hrafnhildur Ragnarsdóttir, en verkefnisstjórar hinna landanna eru Harriet Jisa, próf. við Hásk. í Lyon, Frakklandi, Judy Reilly, próf. við Hásk. í San Diego, U.S.A., Sven Strömqvist, próf. við Hásk. í Lundi, Svíþjóð, Liliana Tolchinsky, próf. við Hásk. í Barcelona, Spáni og Ludo Verhoeven, próf. Max Planck Institut f. Psykolingvistik, Nijmegen, Hollandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.