Hugur - 01.06.2011, Side 13

Hugur - 01.06.2011, Side 13
HuGUR | 23. ÁR, 2011 | S. II-24 Við erum stödd í flækju veruleikans Kristian Guttesen ræðir við Sigríði Þorgeirsdóttur Árið 1997 varð Sigríður Þorgeirsdóttir fyrsta konan til að gegna starfi háskóla- kennara í heimspeki við Háskóla Islands. Hún lauk BA-prófi frá Boston-háskóla árið 1981 og stundaði framhaldsnám við sama skóla og við Freie Universitát í Berlín, þaðan sem hún lauk meistaraprófi árið 1988. Sigríður lauk doktorsprófi í heimspeki frá Humboldt-háskólanum í Berlín árið 1993 og kenndi heimspeki við háskólann í Rostock frá 1993-1996. Hún varð prófessor í heimspeki við Háskóla Islands árið 2010.1 eftirfarandi spjalli spyr Kristian Guttesen hana m.a. út í rann- sóknarefni hennar, fyrirmyndir í lífi og starfi og sýn hennar á heimspekina sem aflvaka í fjölmenningarsamfélaginu í dag og á komandi tímum. Fyrsti tíminn sem e'g sat hjápér var i trúarheimspeki. Þá sagðirpúfrápví aðpú hafir byrjað námsferilpinn iguðfræði. Hvernig hafnaðirpú i heimspeki? Eftir stúdentspróf ætlaði ég að halda til Bandaríkjanna í nám, en fékk ekki náms- vist fyrr en eftir jól. Því stóð ég frammi fyrir því að þurfa að brúa haustmisserið og ákvað þá að sækja tíma í guðfræði. Bæði hafði ég áhuga á eilífðarspurningunum og mér leist heldur ekki nógu vel á heimspekina við Háskóla íslands. Mér virtist námsbrautin vera full af strákum í „gáfumannaleik“ og ég var búin að fá nóg af slíku eftir menntaskólaárin. Þar réðu strákarnir vitsmunalegri umræðu sem sner- ist í grófum dráttum ýmist um marxisma eða hægrimennsku. Ég held að fáar stelpur hafi fundið sig þar. Eftir menntaskóla var löngun í mér til að læra að verða vitsmunavera en við skilyrði þar sem ég gæti verið ég sjálf. Þess vegna ákvað ég að fara út í heim. Ég fór til Bandaríkjanna, til Boston, sem er mikil háskólaborg, og komst þar í kynni við heimspeki. Þar fékk ég „vírusinn" sem ég hef ekki losnað við síðan. Á vissan hátt má segja að trúarheimspekilegur áhugi minn hafi síðan leitt mig inn í Nietzsche-rannsóknir. Hann virtist tala beint til mín með skrifum sínum um „dauða guðs“, um gott og illt og um andlega og vitsmunalega tilveru. Það lá því beint við að fara til náms í Þýskalandi þegar leið á námið. Akademískt umhverfi í Boston hafði engu að síður mikil áhrif á mig. Deildin við Boston- háskóla var meginlandsheimspekideild þar sem hin krítíska hefð þýskrar heim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.