Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 16

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 16
14 Kristian Guttesen ræðir við Sigríði Þorgeirsdóttur að gleyma sér í hinu svokallaða þýska efnahagsundri á fyrstu árum og áratugum eftir stríðslok. Mér sjálfri fannst til fyrirmyndar þegar kennari eins ogTugendhat sýndi ábyrgð í verki með því að taka þátt í baráttu friðarhreyfingarinnar og fjöl- menningarhreyfingarinnar á níunda áratugnum. Eg hef alltaf verið hrifin af því að heimspekingar taki hlutverk sitt sem borgarar alvarlega. Og auðvitað hreifst ég af því hvernig Simone de Beauvoir og Jean-Paul Sartre voru öflugir þátt- takendur í opinberri umræðu, að þau voru ekki bara í þeoríunni, heldur litu á fræði, skáldskap og athafnir sem gagnvirkt samhengi. Svoleiðis heimspekilegt líf er tilraunastarfsemi. I samanburði við heimspekinám í Ameríku fannst mér heimspekinám í Þýska- landi vera í nánari tengslum við það sem er að gerast í samfélaginu. Háskólar í Ameríku komu mér oft fyrir sjónir eins og bleikt ský, handan við samfélag neyslu- hyggju og bisness-heims. Frábærar stofnanir þar sem frjáls hugsun á sér sterka málsvara, en mér virtist sem að intellektúalar í Evrópu væru virkari þátttakendur í samfélagslegri umræðu eða réttara sagt að í hinum evrópsku samfélögum sem ég hef kynnst væri meiri áhugi á röddum heimspekinga í opinberri umræðu. Þýskur kúltur er líka sérstakur að því leyti að heimspekileg hugsun á sér djúpar rætur þar. Maður gat átt von á að lenda á tali við ókunnugt fólk í neðanjarðarlestinni um eðli sannleikans. Erpetta ennpá svona? Hugsanlega hefur þróunin á undanförnum tveimur áratugum í akademískri heimspeki í Evrópu orðið sú að hún líkist meira því sem gerist í Ameríku. Fræði- mennska verður æ meiri vísindaiðnaður þar sem afköst eru metin á grundvelli staðla um birtingar í viðurkenndum fagtímaritum. Jafnframt hafa viðmið um hvað séu viðurkennd fræði þrengst. Innan heimspekinnar lýsir þetta sér í því að hugsun sem er ekki innan viðurkenndra meginstrauma á erfitt uppdráttar. Þessi þróun hefur ennfremur hugsanlega letjandi áhrif á þátttöku fræðimanna í opinberri umræðu vegna þess að, þeir eyða öllum kröftum sínum í að birta rann- sóknir á sínu sérsviði og hafa minni tíma til að tjá sig opinberlega um almenn málefni, líka vegna þess að þjónusta við samfélagið er ekki metin til vísindalegra verðleika. Hvað heimspekina sjálfa varðar hefúr hún kannski af þessum sökum orðið fjarlægari samfélaginu. Meirihluti fræðimanna skrifar einkum fyrir aðra fræðimenn á sama sérsviði. Og hvernig birtistpettapér? Alveg frá upphafi náms míns hefur mér virst margt í mínum reynslu- og líf- heimi ekki eiga tilvistarrétt í hefðbundinni heimspeki. Þær spurningar sem hafa brunnið á mér hafa oft komið annars staðar frá og ekki virst eiga þegnrétt innan þröngrar, akademískrar heimspeki. En á sama tíma hefur þessi pirringur einmitt verið drifafl mitt í heimspeki. Að hugsa heimspekilega um reynslu og viðhorf sem er haldið utan kanónunnar af ráðandi straumum innar heimspekinnar. A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.