Hugur - 01.06.2011, Síða 18

Hugur - 01.06.2011, Síða 18
i6 Kristian Guttesen rœðir við Sigriði Þorgeirsdóttur félagsfræðingurinn Pierre Bourdieu hefur skrifað um heimspeki sem stofnun. Það er heimspekinni svo nauðsynlegt að hugleiða sjálfa sig sem stofnun innan vís- indasamfélagsins, vegna þess að þar fer fram meginhluti þess starfs sem unnið er í hennar nafni. Þróun vísindasamfélagsins, með öllum sínum stöðlum um gæði og árangur, setur heimspekiiðkun skilyrði. Heimspekingum, ætli þeir sé að komast áfram í akademísku samfélagi, er uppálagt að taka þátt í þessum svokallaða vís- indaiðnaði. A undanförnum tveimur öldum hafa þróast stórkostlegir háskólar á Vesturlöndum sem hafa getið af sér miklar uppgötvanir sem hafa breytt lífi okkar. Heimspeltin sjálf hefur haft mikilvægu hlutverki að gegna í þessari þróun, bæði að vinna að framgangi í nafni skynsemi og að gagnrýna þessa sömu skynsemi sem hefur verið drifafl vísinda- og rökvæðingar veruleikans með öllum sínum hliðarverkunum. Ertu núna að hugsa um frampróunina eins og Georg Henrik von Wright lýsir henni i bók sinni um framfaragoðsögnina? Já, en von Wright setur fram þá skoðun að vísindi þurfi að vera það sem hann kallar „gildisbeind", og þá á hann við að við verðum að gera okkur í senn grein fyrir hvort tiltekin vísindi eða tækni leggi eitthvað af mörkum til að skapa betra og réttlátara samfélag eða ekki. Umræða um erfðabreytt matvæli annars vegar og lífræn matvæli hins vegar eru dæmi um álitamál sem tekist er á um innan lífsiðfræði með spurninguna um gildi í anda von Wright að leiðarljósi. En svo við komum aftur að heimspeki sem stofnun, þá er mér hugleikið að rýna í hana einnig í þessum anda. Hverjir eru ráðnir í stöður í heimspekideildum? Ef einung- is er tekið mið af þröngt skilgreindum mælikvörðum um vísindalegan framgang kann að vera að heimspekin þrengist um of. Það kann nefnilega að vera inn- byggð hlutdrægni í mælikvarða á gæði. Sally Haslanger, heimspekingur við MIT, kynnti í þekktri grein um hina akademísku stofnun heimspekinnar hvernig hlut- fa.ll minnihlutahópa og kvenna í heimspekideildum vestanhafs samræmist ekki hlutfalli birtinga þeirra í hinum svokölluðum viðurkenndum vísindatímaritum. Það er ekld vegna þess að þessir hópar séu lélegir heimspekingar, skýringin liggur frekar í því að ákveðin öfl eru ráðandi um hvað er viðurkennt og hverju er haldið utangarðs. Eg held að þetta sé eitt stærsta vandamál akademískrar heimspeki nú á dögum; hún hefur alið á einsleitni. Eins og ég sagði áðan felst sérstaða heim- spekinnar og sóknarfæri í því að greina reynslu og lífheim mannlegrar tilvistar og það gerir hún með að greina hugtök og gildi um þetta. Við erum ólík og búum við ólíkar forsendur. Það er haft eftir Richard Rorty í samtali að heimspekideildir ættu að vera eins og Orkin hans Nóa. Þar ættu að vera fulltrúar ólíkra hópa, og helst allra hópa. Þ.e. hann lagði áherslu á að margbreytilegar stefnur og straumar ættu að geta þrifist innan heimspekideilda. Ég held að bestu heimspekldeildir samtímans séu þess eðlis. Þær eru ijölbreytilegar og opnar fyrir þverfaglegum tengingum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.