Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 43

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 43
Náttúran, raunin og veran 4i nema af því að hann trúir því að veruleikinn myndi hlutlæga sjálfstæða heild, sem sé til óháð huganum sjálfum. Hugurinn lifir, við lifum, í trúar- sambandi við veruleikann sjálfan, og þetta samband er jafnframt eins konar trúnaðarsamband: Það er fólgið í trausti á annarlegum veruleika, veruleika sem er annað eða annar en hugurinn sjálfur. (18) Hin hugsandi vera verður að trúa því að regla sé í veruleikanum, segir Páll. Með öðrum orðum verður hún að trúa því að veruleikinn myndi skiljanlega heild en ekld óræða mergð. Þarna er um trúar- eða trúnaðarsamband að ræða, eins og Páll bendir á. Og Páll brýnir fyrir lesendum sínum nauðsyn þess að rækta þetta samband eins og kostur er enda þótt það verði vissulega alltaf „óvíst og óöruggt" (18). I framhaldinu útlistar Páll umrætt samband þannig að það sé „upprunalega og í raun ævinlega samband við veruleikann sem náttúrulega heild, sem Nátt- úru“ (18). Páll örvæntir nokkuð um ástand mála hvað þetta snertir; „höfuðvandi nútímamanna" felist í því að þeir hafi glatað sambandinu við náttúruna og séu teknir að líta á hana sem vél. En þá „glatar hún allri merkingu, öllu táknrænu gildi“, þá fær hún „ekki lengur að vera hlutlæg heild, sjálfstæð veröld, gædd sínu eigin undursamlega skipulagi. Þá hættir hún að skipta máli í sjálfu sér“ og verður ekkert annað en „leikvöllur manna“ (19). Og þetta er grafalvarlegt mál, því að „líf okkar [er] einungis mögulegt" ef okkur tekst að sigrast á þessari ranghugmynd (20). Stöldrum nú aðeins við. Er ekki mótsögn í máli Páls hér? Annars vegar talar hann um trúnaðarsambandið við veruleikann sem felst í því að við trúum á ein- hverja reglu eða skipan í náttúrunni. Hins vegar greinir hann vanda nútímamanna sem stafi af því að þeir líti á náttúruna sem vél. Höfum í huga að Páll lýsir því sem hér er í húfi sem spurningu um líf og dauða - við getum ekki lifað án trúarinnar á regluna, en við stefnum líka á vit eigin tortímingar ef við læknumst ekki af hug- myndinni um véfina. En hver er munurinn á náttúrunni sem reglu og náttúrunni sem vél? Er Páll að segja að við eigum að trúa á það sem tortímir okkur? „Þar sem háskinn er, vex / bjargráðið líka“ (Wo aber Gefahr ist, wáchst / Das Rettende auch) orti þýski skáldjöfurinn Hölderlin16 - er það þetta sem Páll er að segja okkur? Nei, svo virðist ekki vera - og slóvenski heimspekingurinn Slavoj Zizek er á sama máli. I bók sinni In defense of lost causes (2008) tekur hann „Hugleiðingar við Oskju“ til umfjöllunar (en þess má geta til skýringar að Páll færði Zizek eintak af enskri útgáfu textans í Reykjavík í mars 2007) og veltir fyrh sér, á sinn hátt, mótsögninni sem við höfum hér vakið máls á. Eins og honum er tamt beitir Zizek fyrir sig retórískum spurningum og spyr hvort það sé ekki einmitt and- spænis vangaveltum um náttúruna, eða veruleikann, sem skiljanlega heild og/ eða vél sem við ættum að „beita [...] fyrir okkur grundvallarlexíu forskilvitlegrar hughyggu Kants: heimurinn sem Heild er ekki Hlutur í sjálfúm sér, heldur að- eins leiðbeinandi Hugsjón huga okkar, eitthvað sem hugur okkar þröngvar upp á 16 Þessar hendingar eru úr ljóðinu „Patmos“ (Hölderlin 2011). Látum þess getið í framhjáhlaupi að Hölderlin var samtímamaður og góður félagi Hegels og líka þess gagnmerka heimspekings Schellings.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.