Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 102

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 102
100 Guðbjörg R. Jóhannesdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir okkar á því að vera hluti af umhverfinu ásamt öðrum skapar. Þannig geta feg- urð og ljótleiki orðið mælikvarðar á gott samfélag; fallegt er það umhverfi sem skapar möguleika á athöfnum og tengslum sem hafa jákvæð áhrif á líðan okkar og lífsgæði, ljótt er það umhverfi sem veldur streitu, vanlíðan og skorti á tengsla- tilfinningu. Niðurlag Eins og kom fram í upphafi hefur fegurð verið afar léttvæg fundin í íslenskri umræðu um nýtingu og vernd náttúrusvæða. Margir muna orð Valgerðar Sverris- dóttur, þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, í miðri Kárahnjúkadeilunni: „Ég sé enga sérstaka náttúrufegurð hér.“ Hið almenna viðhorf til afstæðis fegurðar kemur skýrt fram í þessum orðum. Fegurð er hér talin huglæg og afstæð, einni getur þótt eitthvað fallegt en önnur sér hér ekkert sérstakt, og þess vegna er ekki hægt að mæla og meta þau gildi sem fólk virðist tengja við upplifúnina af nátt- úrufegurð og taka þau til greina í umhverfismati. Þetta er í hrópandi ósamræmi við þá staðreynd að náttúrufegurð er eitt mikilvægasta gildi sem almenningur telur landið búa yfir.22 Þetta kemur m.a. fram í athugasemdum Faghóps I í skýrslu um gerð Rammaáætlunar um verndun og nýtingu vatnsafls og jarðvarma: Faghópurinn telur [...] mjög mikilvægt að fá mat á fagurfræðilegu, upp- lifunar- og tilfinningalegu gildi íslensks landslags. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á þessu sviði en það er mat okkar að þessi þáttur skipti miklu máli fyrir almenning, fyrir heimamenn á mögulegum virkjunarsvæðum og almennt fyrir þá sem láta sig íslenska náttúru varða. Að því má einnig færa rök að sérstaða íslenskrar náttúru á heimsvísu sé hugsanlega einna mest í landslagi, sem endurspeglast af sérstæðri jarðfræði og jarðfræði- legri uppbyggingu landsins.23 Astæða þessarar veiku stöðu fagurfræðilegra gilda er að þau eru talin of huglæg og afstæð, en þessi skilningur byggir einmitt á þeirri hefðbundnu hugmynd um fegurð sem hér hefur verið gagnrýnd. Hugmynd okkar um fegurð byggir á því að fegurð sé reynsla sem á sér stað á milli vitundar og viðfangs, á mörkum þess huglæga og hlutlæga, og þessi nálgun býður okkur að veita reynslunni athygli til þess að varpa ljósi á gildi og merkingu landslagsfegurðar. Mat á „fagurfræðilegu, upplifúnarbundnu og tilfinningalegu gildi íslensks landslags" er ekki hægt að setja upp í tölfræðilegu línuriti, en það þýðir ekki að ómögulegt sé að taka tillit til landslagsfegurðar í ákvarðanatöku. Með því að skoða náið raunverulegar fagur- 22 I rannsókn frá 1997 koni fram að Islendingar líta á landslag scm sitt helsta þjóðartákn (Þorvarður Arnason 2005). Könnun sem gerð var við HÍ fyrir nokkrum árum sýndi að fagurfræðilegt gildi og eigið gildi voru þau gildi sem fólk taldi skipta mestu máli varðandi náttúruna (Rut Kristinsdóttir 2004). Rannsóknir á viðhorfum ferðamanna sýna einnig að helsta ástæða þess að þeir ferðast um Island er að njóta útsýnis og náttúrufegurðar (Anna Dóra Sæþórsdóttir 2009). 23 Verkefnisstjórn um gerð Rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði 2011: 73.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.