Hugur - 01.06.2011, Page 103
Endurheimtfeguröarinnar á tímum náttúrunnar
ioi
fræðilegar landslagsupplifanir án þeirra fordóma að þessar upplifanir séu algerlega
huglægar og afstæðar og þess vegna óáreiðanleg gögn um gildi landslags, er hægt
að gera grein fyrir gildi og merkingu landslags. Slík greinargerð getur sagt okkur
hvers kyns upplifanir landslagið kallar fram; hvaða hlutlægu eiginleikar skapa
hvaða viðbrögð; og hvernig fagurfræðilegar upplifanir og mælikvarðar breytast
með tímanum og eru mismunandi eftir menningarheimum. Þetta eru spurningar
sem hægt er að svara og þeim ættum við að svara. Það er kominn tími til að
hætta að láta hefðbundnar hugmyndir um hlutlægni eða huglægni fegurðar koma
í veg fyrir að við uppgötvum gildi og merkingu fagurfræðilegra upplifana okkar
af landslagi. Væntumþykja til lands hefur með hugmyndir um fegurð umhverfis
að gera, hverrar gerðar sem hún kann að vera. Við höfum reynt að víkka þessar
hugmyndir út yfir samband lands og þjóðernissjálfsmyndar sem mikið hefur verið
ritað og rætt um. Tilgangur okkar hefur verið að sýna fram á að fegurðarskynjun
hefur með tengsl að gera og einnig með viðhorf sem ná að heija sig upp yfir
hagsmunatengsl og þarfir í þröngum skilningi. „Hverjum þykir sinn fugl fagur“ er
þess vegna of þröngt til tjá það fegurðarhugtak sem hér hefur verið greint. Það er
fremur hið fagra viðfang sem gerir okkur kleift að virkja elsku okltar til þess.
Heimildir
Anna Dóra Sæþórsdóttir. 2009. Kafaö ofan í kjölinn á viðhorfum ferðamanna á Kili.
Reykjavík: Land- og ferðamálafræðistofa, Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla
Islands.
Berleant, Arnold. 2005. Beauty and the Way of Modern Life. Fyrirlestur: http://www.
aut0graff.com/berleant/pages/recentart3.html (sótt í september 2011).
Berleant, Arnold. 2010. Sensibility and Sense: TheAesthetic Transformation of the Human
World. Imprint Academic.
Guðbjörg R. Jóhannesdóttir. 2oioa. Háleit fegurð: Fegurðarhugtakið í feminískum og
fyrirbærafræðilegum skilningi. Hugur 22,71—85.
Guðbjörg R. Jóhannesdóttir. 20iob. Landscape and Aesthetic Values: Not Only in
the Eye of the Beholder. Conversations with Landscape (bls. 109-125). Ritstj. Karl
Benediktsson og Katrín Anna Lund. Farnham: Ashgate Publishing.
Hillman, James. 1998. The Practice of Beauty. Uncontrollable Beauty: Toward a New
Aesthetics. Ritstj. B. Beckley og D. Shapiro. New York: Allworth.
Jantzen, Grace. 2004. Death and the Displacement of Beauty: Foundations of Violence.
London: Routledge.
Kant, Immanuel. 1764/2004. Observations on the Feeling of the Beautiful and the Su-
blime. Berkeley/Los Angeles: University of California Press.
Kant, Immanuel. 1790/2000. Critique of the Power of Judgment. Þýð. Paul Guyer og
Eric Matthews. Cambridge: Cambridge University Press.
Klinger, Cornelia. 1997. The Concepts of the Sublime and the Beautiful in Kant
and Lyotard. Feminist Interpretations of ImmanuelKant (bls. 191-211). Ritstj. R.M.
Schott. University Park, Pa.: Pennsylvania State University Press.
Páll Skúlason. 2005. Hugleiðingar við Öskju. Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Francesco Petrarca. 2009. Gangan á Vindafjall: Til Díonigi frá Borgo San Sepolcro.
Þýð. Gunnar Harðarson. Pulvis Olympicus: afmælisrit tileinkað Sigurði Péturssyni