Hugur - 01.06.2011, Síða 103

Hugur - 01.06.2011, Síða 103
Endurheimtfeguröarinnar á tímum náttúrunnar ioi fræðilegar landslagsupplifanir án þeirra fordóma að þessar upplifanir séu algerlega huglægar og afstæðar og þess vegna óáreiðanleg gögn um gildi landslags, er hægt að gera grein fyrir gildi og merkingu landslags. Slík greinargerð getur sagt okkur hvers kyns upplifanir landslagið kallar fram; hvaða hlutlægu eiginleikar skapa hvaða viðbrögð; og hvernig fagurfræðilegar upplifanir og mælikvarðar breytast með tímanum og eru mismunandi eftir menningarheimum. Þetta eru spurningar sem hægt er að svara og þeim ættum við að svara. Það er kominn tími til að hætta að láta hefðbundnar hugmyndir um hlutlægni eða huglægni fegurðar koma í veg fyrir að við uppgötvum gildi og merkingu fagurfræðilegra upplifana okkar af landslagi. Væntumþykja til lands hefur með hugmyndir um fegurð umhverfis að gera, hverrar gerðar sem hún kann að vera. Við höfum reynt að víkka þessar hugmyndir út yfir samband lands og þjóðernissjálfsmyndar sem mikið hefur verið ritað og rætt um. Tilgangur okkar hefur verið að sýna fram á að fegurðarskynjun hefur með tengsl að gera og einnig með viðhorf sem ná að heija sig upp yfir hagsmunatengsl og þarfir í þröngum skilningi. „Hverjum þykir sinn fugl fagur“ er þess vegna of þröngt til tjá það fegurðarhugtak sem hér hefur verið greint. Það er fremur hið fagra viðfang sem gerir okkur kleift að virkja elsku okltar til þess. Heimildir Anna Dóra Sæþórsdóttir. 2009. Kafaö ofan í kjölinn á viðhorfum ferðamanna á Kili. Reykjavík: Land- og ferðamálafræðistofa, Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Islands. Berleant, Arnold. 2005. Beauty and the Way of Modern Life. Fyrirlestur: http://www. aut0graff.com/berleant/pages/recentart3.html (sótt í september 2011). Berleant, Arnold. 2010. Sensibility and Sense: TheAesthetic Transformation of the Human World. Imprint Academic. Guðbjörg R. Jóhannesdóttir. 2oioa. Háleit fegurð: Fegurðarhugtakið í feminískum og fyrirbærafræðilegum skilningi. Hugur 22,71—85. Guðbjörg R. Jóhannesdóttir. 20iob. Landscape and Aesthetic Values: Not Only in the Eye of the Beholder. Conversations with Landscape (bls. 109-125). Ritstj. Karl Benediktsson og Katrín Anna Lund. Farnham: Ashgate Publishing. Hillman, James. 1998. The Practice of Beauty. Uncontrollable Beauty: Toward a New Aesthetics. Ritstj. B. Beckley og D. Shapiro. New York: Allworth. Jantzen, Grace. 2004. Death and the Displacement of Beauty: Foundations of Violence. London: Routledge. Kant, Immanuel. 1764/2004. Observations on the Feeling of the Beautiful and the Su- blime. Berkeley/Los Angeles: University of California Press. Kant, Immanuel. 1790/2000. Critique of the Power of Judgment. Þýð. Paul Guyer og Eric Matthews. Cambridge: Cambridge University Press. Klinger, Cornelia. 1997. The Concepts of the Sublime and the Beautiful in Kant and Lyotard. Feminist Interpretations of ImmanuelKant (bls. 191-211). Ritstj. R.M. Schott. University Park, Pa.: Pennsylvania State University Press. Páll Skúlason. 2005. Hugleiðingar við Öskju. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Francesco Petrarca. 2009. Gangan á Vindafjall: Til Díonigi frá Borgo San Sepolcro. Þýð. Gunnar Harðarson. Pulvis Olympicus: afmælisrit tileinkað Sigurði Péturssyni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.