Hugur - 01.06.2011, Side 125

Hugur - 01.06.2011, Side 125
Hugsandi manneskjur 123 virðist að það sé m.a. þetta sem John Dewey hafði í huga þegar hann hélt því fram að reynsla væri forsenda hugsunar: Frumstig þeirrar þroskandi reynslu sem kallast hugsun er reynsla. Þetta kann að hljóma sem kjánaleg og augljós sannindi. Þetta ætti að vera það, en er það því miður ekki. Þvert á móti er oft litið á hugsun, bæði í heim- spekilegum kenningum og í kennslu, sem eitthvað sem er algerlega skilið frá reynslu og sem hægt er að þroska eitt og sér.5 Stuttu síðar segir Dewey svo: Almennt talað liggur grundvallarvillan í kennsluaðferðum í því að gera megi ráð fyrir reynslu hjá nemendunum. Það sem ég hef lagt áherslu á er nauðsyn raunverulegra kringumstæðna til að kveikja hugsun. Reynsla er hér skilgreind eins og áður: að reyna að gera eitthvað og finna hlutinn bregðast við. Villan er fólgin í því að halda að við getum lagt upp með tilbúin viðfangsefni í stærðfræði, landafræði eða hverju sem er án nokk- urrar beinnar einstaklingsbundinnar reynslu af aðstæðum.6 Þótt okkur kunni að vera tamt að hugsa um hugsun sem fremur innhverft fyrir- bæri, eitthvað sem við getum gert ein og sér og jafnvel eitthvað sem gerist inni í höfðinu á okkur, þá er hugsun betur lýst sem samstarfsverkefni þess sem gerist í huga manns og ytri veruleika.7 Gott og vel, en býður sú hugmynd að gagnrýnin hugsun krefjist innilegra tengsla við veruleikann ekld heim þeirri hættu að einmitt vegna slíkra tengsla verði hugsunin vanmáttug og hæglega borin ofurliði af margvíslegum kennd- um og tilfinningum? Það er vel þekkt kenning, ef kenningu má kalla, að hugsun manns stoði lítt þegar tilfinningalífið tekur völdin. I greininni „Er hægt að kenna gagnrýna hugsun?“ víkur Páll Skúlason einmitt að þessari kenningu sem mótbáru við hugmyndinni um að hugsanlega megi kenna gagnrýna hugsun. Páll segir: En nú er spurningin [...] hvort við séum ekki þannig gerð að önnur öfl en skynsemi ráði hugsunum okkar og gerðum: áskapaðar tilhneigingar, hvatir, langanir, hagsmunir eða tilfinningar sem við hefðum enga stjórn á. Þetta væru þau ósjálfráðu öfl sem í reynd réðu hugsunum okkar.8 Flest könnumst við eflaust við að skynsemin megi sín lítils þegar tilfinningarn- ar eru djúpar, tilhneigingarnar rótgrónar og hvatirnar sterkar. I fræðimennsku eru margvíslegar vinnureglur sérstaklega hugsaðar til að bregðast við þessum vanda. Þannig er rannsakanda gjarnan uppálagt að halda hæfilegri fjarlægð á viðfangs- 5 Dewey 1916:180. 6 Sama stað. 7 Sjá Mikael M. Karlsson 1995. Sjá einnig Olafur Páll Jónsson 2008. 8 Páll Skúlason 1987: 81.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.