Hugur - 01.06.2011, Side 127

Hugur - 01.06.2011, Side 127
Hugsandi manneskjur 125 að gefa upp á bátinn vonina um skynsamlega hegðun. í þeim tilvikum sem við hegðum okkur skynsamlega - og þá ekki bara í samræmi við það sem er skyn- samlegt heldur beinlínis af skynsemi - er það sem hvöt okkar beinist að (það sem við þráum eða langar í) einnig viðfang dómgreindarinnar. Við metum það svo að tiltekinn hlutur eða eiginleiki sé góður og það er þess vegna sem hvatir okkar beinast að honum. Þetta þýðir að þegar hegðun er fyllilega skynsamleg, þá er sú hvöt sem hreyfir við okkur ekki einfaldlega þrá eftir tilteknum gæðum heldur þrá eftir gæðum sem við höfum metið sem eitthvað gott fyrir okkur. Hvatirnar eru, ef svo má segja, upplýstar af skynseminni.12 Ef við samþykkjum þessa kenningu um samspil tilfinningalífs og skynsemi þá horfir togstreitan á milli (1) og (2) öðruvísi við en áður. Vandinn verður ekki að staðsetja sig í hæfilegri fjarlægð, ef svo má segja; ekki vera of náinn viðfangsefninu og heldur eldd í of losaralegum tengslum við það. Vandinn verður annars vegar að beina tilfinningum sínum, geðshræringum og löngunum í farveg sem ekki er órökvís eða mótdrægur skynsamlegri afstöðu, þ.e. að gera niðurstöður skynsem- innar aðgengilegar fyrir tilfinningalífið. Hins vegar er vandinn sá að kenna skyn- seminni að hlusta á tilfinningarnar, meta þær og taka tillit til þeirra. 3. Siðfrœði og hugsun ískólastofunni Þegar heimspekingar ijalla um gagnrýna hugsun er það gjarnan til að greina hug- takið, skilgreina mikilvægustu inntaksþætti þess og setja í samhengi við önnur hugtök sem heimspekingum er tamt að vinna með, t.d. hugtökin skynsemi og til- finningar. A slíkum stundum er hin óreiðukennda jarðlega tilvist manneskjunnar oft ærið langt undan. Sem betur fer er þetta samt ekki einhlítt því heimspekingar hafa líka velt því fyrir sér hvers virði gagnrýnin hugsun sé venjulegu fólki og hvað þurfi að koma til svo gagnrýnin hugsun geti orðið því töm. I nýlegri grein segir Guðmundur Heiðar Frímannsson að [...] gagnrýnin hugsun [sé] mikilvægasti lykillinn að þeirri bóklegu skynsemishefð sem skólar eru sprottnir úr. En gagnrýnin hugsun er líka einn af verðmætustu hæfileikum sem menn geta tileinkað sér í samfélagi nútímans, hún er hæfileiki sem nýtist á ólíkustu sviðum þjóðlífsins og sömuleiðis í umhugsun og ákvörðunum um eigið h'f.13 Ef við tökum undir með Guðmundi Heiðari um að gagnrýnin hugsun sé einn af verðmætustu hæfileikum sem menn geta tileinkað sér, þá blasir við að gagn- rýnin hugsun hlýtur að verða mikilvægt viðfangsefni fyrir skóla. En hvernig getur gagnrýnin hugsun orðið viðfangsefni nemendanna sjálfra? I Stóru kennslufræðinni (Great didactic) sem skrifuð var á 17. öld segir Jan Amos Kómeníus eftirfarandi: 12 Sjá t.d. Dretske 1988. Sjá einnig Ólafur Páll Jónsson 2010. '3 Guðmundur Heiðar Frímannsson 2010:120.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.