Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 145

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 145
Ritdómar 143 það sem nýrra er þá eigum við á hættu að drepa alla frjóa hugsun. Hlutverk heim- spekinnar er að vekja nýjar spurningar út frá nýjum einstaklingum og ekki síst út frá nýjum tíma. Því fagna ég útgáfú þess- arar bókar og vona að sem flestir kynni sér efni hennar. Erla Karlsdóttir 1 Lynn Japinga, Feminism and Christianity, Nash- ville: Abington Press, 1999, bls. 21. * I takt við tímann Jón Ólafsson: Andóf, ágreiningur og árðður. Háskólinn á Bifröst, 2009.303 bls. Þegar litið er yfir helstu umfjöllunarefnin í greinasafni Jóns Ólafssonar, Andðf, ágreiningur og áróður, er greinilegt að um er að ræða rit sem tekst á við eigin sam- tíma: Annars vegar varða greinarnar um- fangsmikil efni eins og ýmis kreppuein- kenni stjórnmála í dag og möguleika heimspekinnar á að vinna gegn þeim. Hins vegar eru margar greinanna augljós- lega sprottnar upp úr atburðum síðastlið- inna ára og í þeim er glímt við siðfræði mótmæla, skilgreininguna á ritstuldi, átök milli þjóðernishópa eða menningarheima, gylliboð líftæknifyrirtækja o.m.fl. Allt eru þetta spurningar sem höf- undur segir að hafi skipt sig máli á einum tíma eða öðrum og reynir hann að svara þeim sem heimspekingur: „Mikilvægasta þjónusta heimspekinnar við samfélagið og við leit fólks að sannleika“ segir Jón vera þá að hún geri sífellt kröfú „um rök og ástæður skoðana" og beinist þannig „að kreddufestu, viðteknum viðhorfum og hvers kyns hugmyndafræði". Segja má að í þessum orðum felist nokkurs konar stefnuyfirlýsing um þau efnistök sem höfúndur beitir í greinasafni sínu. I því sambandi greinir hann frá því í inngangi að hann leggi víðan skilning í heimspekihugtakið. Ólíkt flestum öðr- um fræðigreinum eigi allir að geta „tekið þátt í henni“ um leið og hún viðheldur stöðu sinni sem „strangfræðilegri" grein. Með öðrum orðum takist heimspekin „á við grundvallarspurningar [...] um hlut- ina [en] á forsendum rökhugsunar og skynsemi sem öllum er gefin án tillits til menntunar eða bakgrunns". Ástæðan fyr- ir því að bókin ber undirtitilinn Greinar um heimspeki er því beinlínis sögð vera sú að greinarnar „eigi erindi við alla, ekki aðeins við fræðimenn eða sérfræðinga á þröngt afmörkuðu sviði“ (7-9). Nú er þetta nokkuð óhefðbundin skil- greining á heimspeki sem kann að bjóða upp á að mörkgreinarinnar við aðrar verði nokkuð óljós (sem væri að vísu engin nýlunda). Þannig virðist mér einkar fátt í greininni um Halldór Laxness, „Áróðurs- maðurinn hittir sjálfan sig. Laxness um Laxness í Sovétríkjunum“, sem gæti talist heimspekilegt í einhverjum hefðbundn- um skilningi, ef frá er talin viss hugleið- ing um eðli áróðursverka sem þar er að finna. Við lestur bókarinnar reyndust þó vera ýmsir þræðir sem tengja greinarnar nokkuð vel saman, þannig að safnið virk- ar sem ákveðin heild. Að vissu leyti nær skipting bókarinnar í þrjá meginhluta yfir aðskiljanleg efnissvið hennar en þó má t.d. segja að heimspekilegur pragmatismi sé undirliggjandi í verkinu öllu. I fyrsta hluta greinasafnsins, sem nefn- ist „Andóf og mótþrói", er að finna máls- vörn fyrir andófshreyfingum, einkum af því tagi sem segja má að hafi orðið áberandi hér á landi við byggingu Kára- hnjúkavirkjunar, gegn niðurrifi gamalla húsa eða í kjölfar bankahrunsins. Slíkar hreyfingar hafa jafnan uppskorið lítið lof skoðanamyndandi aðila og stofnanir rík-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.