Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 36
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR í Hamborg á ríkisheimili frænda síns: Schöne Wiege meiner Leiden, Schönes Grabmal meiner Ruh, Schöne Stadt, wir mussen scheiden, — Lebe wohl! ruí’ ich dir zu. Þessi einmanatilfinning Heines liggur eins og dulinn lífstregi á bak við hvert einasta kvæði í Ijóðasöfn- um þeim, er síðan voru gefin út í heild í Buch der Lieder 1827. Þegar Amalie Heine giftist öðrum manni 1821, brýzt einmanakenndin fram í hljóðri örvæntingu, hvergi kannski átakanlegar en í kvæðinu Der arme Peter. Það er frá þeirri stundu, að hægt er að rekja þá nýbreytni í ljóða- gerð Heines, að drekkja tilfinningu og viðkvæmni ljóðsins í ísköldum hundingshætti, háði, spotti eða gróf- gerðri fyndni. Der Hans und Grethe tanzen herum, Und jauchzen vor lauter Freude. Der Peter steht so still und stumm, und ist so blasz wie Kreide. Der Hans und die Grethe sind Braut’gam und Braut, Und blitzen im Hochzeitgeschmeide. Der arme Peter die Nagel kaut Und steht im Werkeltagskleide. Der Peter spricht leise vor sich her, Und schaut betriibt auf beide: Ach! wenn ich nicht gar zu verniinftig war’, Ich tat’ mir was zu leide. Hjónabandssæla brúðhjónanna og umkomuleysi vesalings Péturs er lýst með einföldum, nærri fátæklegum orðum, það er allra veðra von, Pétur hlýtur að ganga fyrir björg og farga sér, en Pétur greyið, þótt fátækur sé, er alltof skynsamur piltur til þess að gera slíkt, harmleikurinn dettur nið- ur. Heine varð síðar mikill snillingur í slíkum listbrögðum, oft varð þetta að einskærri tilgerð, og þeir sem hafa stælt hann í þessu efni, hafa oftast nær ekki náð öðru en tilgerð- inni. Þegar Júlíus Campe, bókaútgef- andi í Hamborg, gaf út Buch der Lieder 1827, þóttist hann ekki hafa neina trú á, að hún mundi ganga út. Hann greiddi skáldinu 50 Louisdóra fyrir ljóðin og útgáfurétt á þeim um allan aldur. Meðan Heine lifði varð Campe að gefa út Buch der Lieder annað hvert ár. Heine átti ekki lítinn þátt í að gera Campebókaútgáfuna að einhverju ríkasta bókaútgáfufé- lagi Þýzkalands. Og það mun ekki ofmælt, að Buch der Lieder sé fræg- ust Ijóðabók í heimi. Vinsældir ljóð- anna voru ekki því sízt að þakka, að Heine notaði óspart hið gamalkunna skáldamál rómantískunnar með óvenjulegri leikni. En hann hellti nýju víni á gamla belgi. Flest kvæði hans, þau er hann orti áður en hann fór til Frakklands fjalla um sjálfan hann, um sorg hans og trega. Sjálfs- dýrkun Heines sannar ekki hvað sízt, að hann var kynborinn sonur róm- antískunnar. En hann hitti jafnan samstemmdan streng í brjóstum ann- 130
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.