Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 54
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Dunkler Hund im dunkeln Grabe, Du verfaulst mit meinem Fluche. En stundum ber líka fríðari gesti að garði, ástmeyjarnar ganga létt- stígar inn og setjast á stokkinn. Einnig eru þar sumar, sem hann hafði ekki litið við, og hann svíður í hjartað, er hann liggur hér lamur og bjargarlaus og minnist blómanna, sem hann hafði ekki nennt að tína: Besonders eine feuergelbe Viole brennt mir stets im Ifirn. Wie reut es mich dass ich dieselbe Nicht einst genoss, die tolle Dirn! Meðan andinn lifir í þessum harmkvælamanni kennir hann jafnan ástarinnar. Þegar hann er að slitna í sundur af kvölum og þjáningin fer eldi um taugar hans og hann hefur ekki í annað hús að flýja en biðja guð feðra sinna miskunnar, þá bið- ur hann samt að fá að lifa: O Gott! wie hasslich bitter ist das Sterben! O Gott! wie siiss und traulich lasst sich leben In diesem traulich siissen Erdenneste. í átta ár hafði guð ekki bænheyrt hann, neitað honum um líf og hinn milda dauða. Þessi spottari, sem hafði hæðzt bæði að guði og mönn- um, skyldi verða taminn til hlýðni. En hvernig sem farið var með hið sjúka skáld, þá var ekki hægt að beygja hann algerlega niður í duftið, þegar hann veinaði hæst af kvölum, brá hann enn fyrir sig vopni æsk- unnar: Das schöne, gelle Lachen! En loks sá drottinn aumur á hon- um, og það má segja það honum til hróss, að honum fórst vel við þetta brotabarn sitt: hann sendi Heine ást- ina. Nokkrum mánuðum fyrir dauða skáldsins kom ung ókunnug stúlka að sjúkrabeði hans. Hún hét Else Krinitz, ævintýramanneskja í aðra röndina, en kunni kvæði Heines ut- anbókar og notaði nú tækifærið til að heimsækja hið fræga, sjúka skáld. Hann leit á hana hálfblindu auga og á sömu stundu var hjarta hans al- elda. Þessi gamli kranki maður virt- ist vera gæddur eilífri æsku. Bréfin frá honum til „La Mouche“, eins og hann kallaði hana, eru haldin óróa, friðleysi og ástríðum ungs manns, sem elskar í fyrsta sinn. Síðustu kvæðin, sem hann orti á ævinni, eru öll ort til hennar, örvæntingaróp hel- sjúks manns, sem getur ekki notið annarrar ástar en þeirrar, sem sögð er í orðum: Worte! Worte! Keine Thaten! Fyrstu kvæði Heines hétu Draum- inyndir. Tveim vikum áður en hann dó orti hann síðustu ást sinni draum- ljóð, fegursta ástarkvæði allra ljóða hans, tært, stórbrotið, en endirinn í þeim stíl, er hinn gamli syndari var vanastur. 148
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.