Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 106
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þriðja einveldi. 1709 tekur danska ríkið verzlunina í sínar hendur. Hin fámenna en ráðríka yfirstétt danskra kaupmanna og embættismanna sýn- ir, með fáum undantekningum, eng- an áhuga á sérkennilegri menningu færeysku þjóðarinnar. Tunga hennar siðir og venjur eru álitin skringileg og hlægileg og þreytandi til lengdar, og það er talinn velgerningur að danskmennta þessa furðulegu jóla- sveina. Eitt af því fáa gagnlega sem þessi tími hafði í för meS sér var lögleiðsla sálma Tómasar Kingos. Þennan volduga sálmaskáldskap, sem með réttu hefur verið talinn hinn mesti í Danmörku, lærðu Færeyingar að meta svo, að Kingos varð þjóðar- eign. Sama er að segja um flest helztu þjóðkvæði Dana sem enn þann dag í dag eru sungin í Færeyj- um undir lögum sem vart þekkjast nú annarstaðar en þar. Annars hélt alþýðan tryggð við gamlar færeyskar venjur, bæSi dans- inn og svokallaðar kvöldsetur, sam- komur á kvöldin. Á þessum tímum, sem voru miklir reynslutímar fyrir færeysku þjóðina, taka margar af þjóðsögum hennar á sig fast form en ekkert nýtt er ort sem gildi hefur, og yfirleitt einkennist þessi langi tími af kyrrstöðu og hnignun. Það er ekki fyrr en kringum 1800 að birta fer til, eða þegar uppreisnarmaðurinn og ádeiluskáldið Nólseyjar-Páll kemur til sögunnar. Nólsoyar-Páll, sem upprunalega var fremur bóndi en farmaður, smíð- ar sér sjálfur skip og sækir á því til annarra landa korn sem Færeyinga skorti svo mjög á stríðsárunum og hann gerir það í banni embættis- mannanna og þrátt fyrir einokunina. ÞaS stendur hressandi hafstormur og ljómi af styrjöld hans við undirförula embættismenn og kaupmenn til lands og víkinga og sjóræningja til sjós unz hann ferst á hafi úti árið 1809. Það sem eftir hann liggur af skáld- skap eru allmörg ádeilukvæði háð- og gamankveðlingar sem stefna að settu marki: Þau eru full af fjöri og miskunnarlausu skopi um valdasjúka siðspillta stjórnarherra eyjanna, sem með öllu móti reyna að ráða niður- lögum hugaðs uppreisnarmanns, meðal annars með því að saka hann um smygl, þó á allra vitorði sé að þeir sjálfir iðki þá íþrótt í stórum stíl. Þekktasta kvæði Páls er Fugla- kvæði, þar sem hann lætur andstæð- inga sína koma fram í fuglslíki. ÞaS er erfitt að gera útlendingum skiljanlegan þennan karlmannlega meinhæðna skáldskap sem samtímis er skopstæling á gömlum kvæðahátt- um. ÞaS einkennir skáldskap Páls að hann dregur sjaldan upp afskræmdar myndir af andstæðingum sínum. Ádeilan er sjaldan sneidd göfug- lyndi, en beitt háðið nýtur sín að vísu betur fyrir það. 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.