Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 108

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 108
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hagnýtum og jafnvel af veikum mætti fjárhagslega. Hann var búfræði- kandídat að menntun og ferðaðist á yngri árum um Danmörku, Svíþjóð og Skotland. Ljóð þau og leikrit sem hann lét eftir sig bera bæði vitni um mikla kýmnigáfu og eftirtekt, íhygli og svo mikla bjartsýni, að jafnvel harðsvíruð tæringin, sem loks varð honum að bana, gat ekki bugað hana. Það lýsir Effersöe vel að hann orti bjartsýnt „mótkvæði“ gegn kvæði J. P. Jacobsens „Þess bera menn sár,“ undir sama hætti, til að verja sig gegn þrúgandi áhrifum þessa þung- yndislega kvæðis. Jóannes Paturson, hinn þekkti kóngsbóndi og stjórnmálamaður, nokkru yngri en Effersöe, var einnig bjartsýnis- og bardagamaður. Hann var hrifinn af fornbókmenntunum og norrænni menningu og fróður um þau efni. Mál hans var dálítið tyrfið og hlaðið karlmennskulegum krafti, og Ijóð hans eru full af áhuga, þjóð- ernislegir baráttusöngvar og hvatn- ingakvæði, og svipar til fornu kvæð- anna. Til þessa þjóðlega vakningartíma færeysku þjóðarinnar teljast einnig þrír ágætir leiðtogar: málvísinda- maðurinn Jakob Jakobsen, gagn- fræðaskólastjórinn Símun av Skarði og prófasturinn Jacob Dahl. Þessir mætu menn þjóðarinnar og kennarar — og margir fleiri samtímamenn þeirra — ortu meira og minna í hjá- verkum, en þeir voru allir störfum hlaðnir og prófasturinn, Jacob Dahl, þýddi svo að segja alla biblíuna á færeysku. Þeir voru frumkvöðlar þess að á furðulega skömmum tíma var ortur mesti aragrúi ættjarðar- söngva sem margir eru í miklum met- um hjá Færeyingum og enn sungnir við hátíðleg tækifæri. Sá sem þetta ritar lítur ekki með lítilsvirðingu á frístundaskáld, eins og sumum atvinnurithöfundum hætt- ir við. Reynsla mín er sú að þar sem skáldskapur er mikið stundaður í hjáverkum verða oft til góðskáld, því þar er frjósamur jarðvegur. Vegna yfirlitsins er það samt nauðsynlegt að halda sér hér við þá rithöfunda sem hafa samið óumdeilanlega list- ræn verk. J. H. 0. Djurhuus (1881—1945) er það skáld sem fyrst verður til þess að losa færeyskan skáldskap úr viðj- um hins tíma- og staðbundna, ef svo má að orði komast. Skáldskapur Djurhuus mótast ekki af neinni á- kveðinni stefnu, eins og átthagaskáld- skapurinn gerði, enda hefur skáldið orðið fyrir margvíslegum áhrifum frá heimsbókmenntunum, allt frá Æskylos til Frödings. Djurhuus var enginn aðdáandi hinnar þjóðlegu hlýju, sem líkt og ungar út lífi, er einkenndi skáldskap þeirra sem voru meiri leikmenn í listinni en hann. List hans er fyrir hugsaða lesendur með þekkingu og ást á Ijóðagerð, og 202
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.