Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 139

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 139
GRÁR LEIKUR Óli fór að ganga frá bátnum af mikilli hægð og semingi — tók úr honum árarnar og bar þær á sinn geymslustað, losaði ræðin og tók þau með sér. Hann gaufaði. Hann leit ekki á Andrés eitt einasta skipti. Að lokum var hann þó búinn. Og nú áttu leiðir þeirra að skiljast að réttu lagi. Andrés varð þó ekkert hissa, þegar Óli tók sömu stefnu og hann — upp eftir hagateignum. Þeir löbbuðu upp teiginn samsíða, án þess að mæla orð. Andrés hugsaði með sér: Það var hann, sem átti upptökin — hann hefði getað látið ógert að koma og blístra. Þeir voru komnir hér um bil miðja vega, þar sem leiðin lá um dæld eina litla, en þaðan sást hvorki niður að vatninu né heim til húsanna á bæ Andrésar. Þarna nam Óli staðar og lagði kyrfilega frá sér ræðin úr bátn- um öðrum megin stígsins. Andrés stóð og beið þangað til ÓIi hafði báðar hendur lausar. Og svo ruku þeir saman. Þeir höfðu ekki neina teljandi æf- ingu í áflogum, hvorugur þeirra. Hvernig sem á því stóð, þá höfðu þeir ekki iðkað áflog sín í milli til neinna muna. Þeir voru fremur fá- kunnandi í því, hvernig átti að forð- ast högg eða bera þau af sér, og það leið ekki á löngu að báðum tæki að blæða nasir. Ekkert var þeim fjær en að láta slíka smámuni stöðva bar- dagann. Þeir létu ekkert til sín heyra, þeir horfðust bara í augu og börðust allt hvað af tók. Þeir féllu til jarðar á víxl og kútveltust, en ruku saman á nýjan leik. Fötin rifnuðu utan af þeim, og blóðið dreif um þá. Um eitt bil voru báðir orðnir svo móðir, að þeir hnigu niður og stóðu á öndinni. Svo spruttu þeir upp, báðir í senn, og tóku til þar sem frá var horfið. Eitt högg Óla hitti Andrés í magann. Andrési varð illt, hann herptist í hnút og seldi upp. Óli beið á meðan. En þegar Andrés rétti sig upp, sá hann að Óli stóð og glotti. Og þrátt fyrir kvalir og kröm, var það meira en hann þoldi, hann lagði í andstæð- inginn enn á ný. Þeir kunnu lítt til slagsmála, þegar þeir byrjuðu. Þegar þeir hættu, höfðu þeir lært heilmikið. Og allan tímann höfðu þeir þagað eins og steinar. Þeir slitu leiknum vegna þess, að þeir voru orðnir svo upp- gefnir, að allur máttur var horfinn úr höggum þeirra, þeir náðu ekki lengur andanum, þeir gátu ekki leng- ur staðið á fótunum, við hvert vind- högg ultu þeir um sjálfa sig. Bardag- anum lauk án allra friðmæla, þeir fundu sjálfa sig sitjandi í lynginu, sinn hvoru megin gangstígsins. Hefði Andrés ekki vitað upp á hár, að það var enginn annar en Óli, sem húkti hinum megin stígsins, myndi hann alls ekki hafa þekkt hann. Innan stundar reis Óli á fætur, tók ræðin 233
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.