Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 146

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 146
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lokum í hug, að bamaveikissýkilinn megi rekja til einnar fmmtilraunarinnar til að skapa æðri veru en nokkra, er þá hafði ver- ið sköpuð, og að eina leiðin til að leiðrétta þau mistök hafi verið að skapa enn æðri vem, sem ætti sér að nokkm það hlutverk að eyða einmitt þessum sama sýkli, verður tilvist hins illa ekki lengur vandamál; og við förum að skilja, að við erum hér í því skyni að hjálpa guði til að leysa starf sitt af hendi, til að bæta úr gömlum yfirsjónum, til þess að Ieita sjálfir guðdómsins. Ég set þetta fram mjög lauslega og í flýti, en yður mun ekki veitast erfitt að sjá, hvert ég er að fara. Þetta er allt saman í „Mönn- um og ofurmönnum", en sett fram á annan hátt, ekki á þann, að fákunnandi megi skilja það. Þér segið, að efnismeðferðin í bók þeirri sé ekki nægilega alvarleg, að ég komi mönnum til að hlæja, þegar mér er mest al- vara í hug. En hvers vegna skyldi ég ekki gera það? Hvers vegna ætti að bannfæra gamansemi og hlátur. Ef við gerðum ráð fyrir, að heimurinn væri ekki annað en hót- fyndni guðs, munduð þér síður leggja yður fram til að gera hann að góðri fyndni í stað slæmrar?“ Yðar einlægur G. Bernard Shaw. í svarbréfi sínu skrifar Tolstoj: Kæri Bernard Shaw minn, Mér hefur borizt leikrit yðar og hið fyndna bréf yðar. Ég hef lesið leikrit yðar mér til ánægju og efni þess er mér geðþekkt í hvívetna. Það er hverju orði sannara, að ungmenni leggi ekki eyrun við, þegar þeim eru lagðar lífsreglumar og hneigist fremur til að brjóta þær en fylgja þeim. Með þessu er þó ekki sagt, að vanþörf sé að leggja lífsreglumar. Ástæða þess, að siðaprédikanir falla á dauf eyru, er sú, að þeir, sem flytja þær, breyta ekki eftir þeim, heldur hræsna. En ég get ekki fallizt á það, sem þér kall- ið guðfræði yðar. Þér hefjið ritdeilu gegn því, sem enginn hugsandi maður getur leng- ur trúað á, — skapandi guð, — og engu að síður virðist þér sjálfur viðurkenna guð, er eigi sér markmið, sem yður em skiljanleg. „Nema því aðeins, að við hugsum okkur guð í sleitulausri baráttu," skrifið þér, „til þess að taka sjálfum sér fram, til þess að reyna að skapa við sérhverja fæðingu betri mann en áður, hugsum við okkur ekkert skárra en almáttugt snobb.“ Vegna annarra orða, sem þér farið um guð og hið illa, vil ég endurtaka þau um- mæli, er þér minnizt á og ég hafði um Menn og ofurmenni, nefnilega þau, að vandamálin um guð og hið illa varði of miklu til þess að þau séu höfð í flimtin'gum. Og þess vegna segi ég yður hreinskilnislega, að loka- orð bréfs yðar vom mér hryggðarefni: „Ef við gerðum ráð fyrir, að heimurinn væri ekki annað en hótfyndni guðs, munduð þér þá síður leggja yður fram til þess að gera hann að góðri fyndni í stað slæmrar?“ Yðar einlægur Leó Tolstoj. Fáeinum mánuðum áður en hann lézt, var Tolstoj að ræða það, hve mikill skortur væri hvarvetna á góðum rithöfundum, og sagði: „Þeir era engir til núna,“ — en bætti síðan við eftir nokkurt hik, — „nema ef til vill Shaw.“ Reykjavík, á páskum 1955 Haraldur Jóhannsson. Aths. Bréfin eru þýdd upp úr The Life of Tolstoy, vol. II eftir Aylmer Maude, Oxford University Press, 1930, nema síðari hluti bréfs Bemard Shaw, sem er tekinn úr: Ber- nard Shaw, Playboy and Prophet, eftir Archibald Henderson, Appleton, 1932. 240
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.