Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 150

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 150
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ir fullt og allt bægt frá dyrum og eng- inn þurfi að óttast um afkomu sína eða atvinnu. Einn kínverskur kunningi minn, sem hafði nokkur kynni af Vestur- löndum, sagði við mig eitthvað á þessa leið: „Víst standa lífskjör al- mennings til mikilla bóta á flestum sviðum; en því má ekki gleyma hví- lík bylting það er í viðhorfi fólksins að enginn þarf lengur að óttast hung- ur, og að allir hafa a. m. k. föt og þak yfir höfuðið.“ Þetta mega virðast sjálfsagðir hlutir, en fyrir sjö árum var þetta allt annað en sjálfsagt í Kína. Hungur og klæðleysi voru sí- fellt á næsta leiti, og lítið eða ekkert gert af opinberum yfirvöldum lands- ins til að bæta úr neyðinni. Aðgerðir núverandi stjórnar hafa gerbreytt þessu, og almenningur treystir hinni nýju skipun til að miða áfram í rétta átt. Þetta sést bezt á því að mörg stefnumál stjórnarinnar hafa orðið svo vinsæl að þau hafa náð fram að ganga miklu hraðar og á skemmri tíma en gert hafði verið ráð fyrir. Svo hefur t. d. farið um samyrkjuhreyf- inguna í sveitunum og um afnám ein- staklingseignar á fyrirtækjum og verzlunum. Á síðastnefnda sviðinu gerðust þau tíðindi á síðastliðnu ári að öll einkafyrirtæki í stærstu borgum Kínaveldis gengu í samvinnufélags- skap eða sameign með ríkinu. Fyrri eigendur fá upp úr því aðeins vexti af eignarhluta sínum, en halda hins vegar venjulega áfram að vinna við fyrirtækið, oft sem framkvæmdastjór- ar eða tæknilegir ráðunautar. Það er staðreynd að þessi breyting gekk miklu örar en ríkisstjórnin hafði gert ráð fyrir, en almenningsálitið og traustið á stjórninni urðu svo máttug að eigendur fyrirtækja hafa látið sannfærast eða að minnsta kosti talið heppilegast að verða fyrri til að óska þessarar skipanar. Um vinsældir ríkisstjórnar er vit- anlega erfitt að dæma fyrir útlendinga í stuttri heimsókn. Enginn vafi getur þó leikið á vinsældum Mao Tse-tungs meðal almennings. í augum þjóðar- innar er hann fulltrúi hinnar nýju skipanar, leiðtogi flokksins og þeirrar stjórnarstefnu sem óefað á fylgi mik- ils meiri hluta þjóðarinnar. Ekki virð- ast forustumenn Kínverja ýta undir mikla foringjadýrkun, t. d. má geta þess að í skrúðgöngunni miklu á þjóðhátíðardaginn voru að þessu sinni ekki bornar neinar mannamynd- ir, hvorki af innlendum forustumönn- um kommúnista né erlendum. Á torg- inu sjálfu voru hengdar upp stórar myndir af þeim Marx, Engels, Lenin og Stalin, svo og af Mao Tse-tung, en það var allt og sumt. Okkur var boðið í mikinn mann- fagnað í Sumarhöllinni í Peking, en það eru í rauninni margar byggingar í stórum garði sem nú er skemmti- garður Pekingbúa. Þar var mikill mannfjöldi samankominn, bæði er- 244
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.