Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 152

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 152
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Afkoman Verðbólgan sem þrúgað hafði kín- versku þjóðina um langan aldur er nú fyrir löngu úr sögunni. Fyrir nokkru var breytt um mynt með þeim hætti að skorin voru fjögur núll aftan af nafnverði peninganna, ein miljón varð að hundrað yuan. Einn yuan jafngildir nú tæpum sjö krónum eftir opinberu gengi, en verðlag á öllum al- gengum varningi er svo lágt að kín- verska myntin er miklu verðmeiri en gengið segir til. Verðlag er fast, allar vörur verðmerktar, allt prútt úr sög- unni í hvaða verzlun sem er, og eng- inn hlutur seldur án þess að kaupand- inn fái kvittun fyrir andvirðinu. Samanburður á kaupmætti launa er ekki auðveldur, því að almenningur nýtur ýmsra fríðandi sem koma ekki fram í launagreiðslum, en eru ekki síður mikilvæg fyrir afkomu fólksins fyrir því. Til dæmis má nefna að tekjuskattar eru engir og húsaleiga mjög lág, aldrei yfir 10% af launum og venjulega mun lægri. Laun óbreyttra verkamanna í verksmiðjum eru ekki há að nafnverði, um 60—70 yuan á mánuði, en tæknimenntaðir verkamenn komast upp í 120—140 yuan. Þessar upphæðir verða þó ekki eins lágar og ætla mætti þegar borið er saman við verðlag á nauðsynjum. Verkamannafjölskyldur sem við heimsóttum í nýjum verkamannabú- stöðum í Peking og Shanghai borg- uðu 4—5 vuan á mánuði fyrir tveggja herbergja íbúð, að vísu fremur þrönga. í annarri f j ölskyldunni unnu bæði hjónin og höfðu samanlagt 160 yuan í kaup á mánuði, en þau sögðust leggja 20 yuan í sparisjóð á mánuði hverjum. Fæðiskostnaður í matstof- um í verksmiðjum er um 12 yuan á mann á mánuði, svo að skiljanlegt verður að hægt er að lifa ódýrt í þessu landi. Þess ber vitanlega að gæta að kínverskur almenningur hefur ekki vanizt neinu lúxuslifi, allir lifnaðar- hættir eru fábrotnir, klæðaburður sundurgerðarlaus og einfaldur, húsa- kostur víða næsta fátæklegur og þrengsli í borgunum gífurleg. En allt stendur þetta til bóta; við allar stór- ar verksmiðjur og vinnustaði eru byggðar verkamannaíbúðir fyrir meginið af starfsliðinu eins fljótt og hægt er. í verstu fátækrahverfunum hafa verið gerðar bráðabirgðaúrbæt- ur svo sem að leggja þangað vatn og rafmagn, gera sorpræsi, setja ný þök á kofana svo að þeir séu vatnsheldir. Við komum í eitt slíkt hverfi í Shang- hai. Kofunum hafði verið hrófað upp á berri jörðinni í útjaðri borgarinnar fyrir tíu árum. Áður voru þar engar lagnir af neinu tagi, vatn ekki nema úr óhreinum brunnum, frárennsli að- eins opnir skurðir, þar sem öllu ægði saman. Enda hafði heilsufarið verið eftir því, sífelldar drepsóttir, barna- dauði gífurlegur. Nú er þetta breytt; vatnsleiðslan var að vísu ekki í húsun- um, heldur aðeins kranar með nokkru 246
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.