Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 166

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 166
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lífvana staðreyndaupptalningu. fslendinga- sögur bera hvarvetna vott um persónulega reynslu höfundanna. í bókmenntum þeirra þjóðfélaga, sem hafa stétt heimilisþræla hirtist fólk hins óæðra bekkjar venjulega annaðhvort sem dygg hjú, er einungis lifa af náð húsbónda síns og fyrir hann, eða sem skringilegir flækingar, eða þeirra er alls ekki að neinu getið eins og í riddara- sögum. En þrællinn Melkólfur í Njáls- sögu* er alveg eins raunverulegur einstakl- ingur og Hallgerður húsmóðir hans. „Nú er þar til at taka, at Hallgerðr at Hlíðarenda kemr at máli við Melkólf þræl (Áður hefur verið frá þvf skýrt, að hann var „írskur og heldur óvinsæll“): „Sendiför hefi ek þér hugat,“ segir hon; „þú skalt fara í Kirkjubæ.“ „Hvat skal ek þangt?" segir hann. „Þú skalt stela þaðan mat á tvá hesta ok hafa smjör ok ost, en þú skalt leggja eldi í útibúrit, ok munu allir ætla, at af van- geymslu hafi orðit, en engi mun ætla, at stolit hafi verit.“ Þrællinn mælti: „Vándr hefi ek verit, en þó hefi ek aldri þjófur verit.“ „Heyr endemi! “ segir hún, „þú gerir þik góðan, þar sem þú hefir verit bæði þjófr ok morðingi, ok skalt þú eigi þora annat en fara, ella skal ek láta drepa þik.“ Hann þóttist vita, at hon myndi svá gera, ef hann færi eigi; tók hann um nótt- ina tvá hesta ok lagði á lénur ok fór í Kirkjubæ." Annað enn athyglisverðara dæmi um það, hvernig bókmenntaleg hefð er að engu höfð, er lýsingin á Birni hvíta. Hon- um er þannig fyrst lýst, að liann bjó við konuríki og var maður sjálfhælinn, og les- andinn á nú auðvitað von á röð broslegra atvika, er sýni hugleysi hans. * Njáls saga. Þýdd af Carl Bayerschmidt og Lee Hollander. Allan & Unwin. „Kári gekk þá undir hamarklett nokk- urn. Björn mælti: „Hvar skal ek nú standa?" Kári svarar: „Tveir eru nú kostir fyrir höndum. Sá er annar, at þú standir at baki mér og hafir skjöldinn at hlífa þér með, ef þér kemur hann at nokkru gagni. Hinn annarr, at þú stíg á hest þinn og ríð und- an, sem þú mátt mest.“ „Þat vil ek eigi,“ sagði Björn; „heldr þar margt til. Þat fyrst, at vera kann, at nökkurir tunguskæðir menn taki svá til orðs, at ek renna frá þér fyrir hugleysi, ef ek ríð í braut. Hitt er annat, at ek veit, hver veiðr þeim mun þykkja í mér; munu ríða eftir mér tveir eða þrír, en ek verð þér þá þó at engu gagni eða liði. Vil ek því heldr standa hjá þér ok verjask, meðan auðit verðr.“ Og það gerir hann. Enginn nema sá, sem kunnugur er af eigin reynd, mundi, er lýsa átti atburðum í þjóðfélagi, þar sem hug- rekki andspænis líkamlegum hættum er hin hæsta dyggð, hafa þorað að draga mynd af persónu, sem hvorki er hreinrækt- uð hetja né heldur í öllu ragmenni, heldur huguð — og huglaus — að vissu marki. Náinn kunnugleiki á litlu, heilsteyptu þjóðfélagi er ekki út af fyrir sig nóg til að skapa sósíalrealisma. Ef svo væri, mundi það vera ein hin frumstæðasta bókmennta- tegund. Það þarf einnig húmanistískt hugarfar, er hefur losað sig við alla hjá- trú, það er að segja þá hugmynd, að guð blandi sér beinlínis í rás atburðanna, svo að eina þýðing þeirra og mikilvægi sé fólgið í guðlegum tilgangi þeirra. Það er þroskun þessa hugarfars mörgum öldum fyrr en annars staðar í Evrópu, sem er og verður hið óskýranlega í fari íslendinga. í Njálssögu, sem klerkur hefur nær óefað lagt síðustu hönd á, er t. d. sagt frá kristnitöku á íslandi. Þar mætti búast við, að skipti mjög í tvö horn um lýsinguna, og 260
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.