Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Qupperneq 167

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Qupperneq 167
ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR ERLENDIS hefði svo orðið alls staðar annars staðar á þeim tíma. Allir kristnir menn hefðu verið hetjur, allir heiðingjar illmenni. í barátt- unni milli þeirra mundu öll kraftaverk vera kristnum til framdráttar og þeir mundu eiga sigurinn vísan. En frásögnin er ekkert því lík. Þangbrandur, trúboðinn, sem Ólafur konungur sendi, kann að sönnu að bera krossmark fyrir sér í skjaldar stað, er hann sigrar hinn heiðna andstæðing sinn, en sigur hans lítur ekki út fyrir að vera sérlega yfimáttúrlegur, því að vér höfum áður séð, að hann er frækinn her- maður. Og sá yfimáttúrlegi styrkur, er hann þiggur, gerir hann ekki heldur að neinu ofurmenni: minnstu munar að hann hljóti bana af fjölkynngi heiðins galdra- manns, og hann hverfur á brott án þess að hafa fengið erindi sínu framgengt. „Rézk þá Þangbrandr um við Gest, hvárt hann skyldi nökkut fara í fjörðuna vestr, en hann latti þess ok kvað þar vera menn harða ok illa viðreignar, — „en ef þat er ætlat fyrir, at trúa þessi skuli við gangask, þá mun á aiþingi við gangask ... „Þú hef- ir þó mest at gört,“ segir Gestr, „þó at öðrum verði auðit í lög at leiða____“ Skömmu síðar er Alþingi háð. „Um daginn eptir gengu hvárirtveggju til lögbergs, ok nefndu hvárir vátta, kristn- ir menn og heiðnir, ok sögðusk hvárir ór lögum annarra ... Kristnir menn tóku sér til lögsögumanns Hall af Síðu, en Hallr fór at finna Þorgeir goða frá Ljósavatni ok gaf honum til þrjár merkr silfrs, at hann segði upp lögin, en þat var þó ábyrgðar- ráð, því at hann var heiðinn. Þorgeirr lá svá dag allan, at hann breiddi feld á höfuð sér, ok mælti engi maðr við hann. En annan dag gengu menn til Lögbergs. Þá beiddi Þorgeir sér hljóðs ok mælti: „Svá lízk mér sem málum vár- um sé komit í ónýtt efni, ef eigi hafa ein lög allir, en ef sundr skipt er lögunum, þá mun ok sundr skipt friðinum, ok mun eigi við þat mega búa. Nú vil ek þess spyrja heiðna menn ok kristna, hvárt þeir vilja hafa lög þau, er ek segi upp.“ Því játtu allir. „Þat er upphaf laga várra,“ sagði hann, „at menn skulu allir vera kristnir hér á iandi ok trúa á einn guð, föður ok son ok anda helgan, en láta af allri skurðgoða- villu, bera eigi út böm ok eta eigi hrossa- slátr; skal fjörbaugssök á vera, ef víst verðr, en ef leyniliga er með farit, þá skal vera vítislaust." Þó að í flokki kristinna manna væru misendismenn eins og Mörður Valgarðsson og vígamenn eins og Skarphéðinn Njáls- son, fylltu þann flokk flestir vitrastu og hyggnustu manna samfélagsins svo sem Njáll sjálfur, Síðu-Hallur og Flosi, og for- dómalaus lesandi getur vel séð, að til þess hafa legið sterk rök. Heiðin menning á íslandi hafði verið menning skammar og hefnda, þar sem það var drengskaparskylda hvers og eins að hefna fyrir misgerðir og móðganir við hann og venzlamenn hans. Tilraun til að setja almenn lög og dóma í stað mann- hefnda hafði aðeins heppnazt að nokkru leyti, af því að á íslandi var ekkert sér- stakt vald nægilega sterkt til að knýja fram hlýðni við dómsúrskurð, ef einhver virti hann að vettugi sakir metnaðar eða ofstopa. Ég hef fyrirhitt menn, sem ekki geðjast að Islendingasögum, og þó að ég sé þeim ekki samdóma, get ég skilið ástæður þeirra. Ég þekki engar bókmenntir aðrar, þar sem persónurnar virðast frá okkar sjónarmiði séð jafnheilbrigðar, en athafnir þeirra jafn vitfirringslegar. Lífsregluraar, sem þær lifa eftir, gera samfélag þeirra að leiksoppi ofstopafyllstu einstaklinganna, og vandræði þau, er illmenni og ójafnaðar- menn valda, eru ekki í neinu hlutfalli við 261
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.