Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 168

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 168
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fjölda þeirra. Ein orðasenna milli tveggja kvenna — eitt skrítið einkenni hins ís- lenzka þjóðfélags virðist hafa verið það, að eiginmenn hafi verið með öllu van- megnugir að hafa hemil á konum sínum — gat orsakað heila keðju af morðum. Hvað maður verður undrandi og feginn að lesa um einhvem, eins og t. d. Snorra, sem leiðir hjá sér móðgun. Þar sem svo var ástatt máttu trúarbrögð eins og kristindómurinn, sem setti sekt í stað smánar og mat náunganskærleika ofar hugrekki, sýnast vænleg til úrbóta, hvað sem leið guðfræðilegum eða andlegum hugmyndum. Sérhvert listaverk er sameiginlegur ávöxtur næmrar listrænnar skynjunar og tjáningartækis, og að minnsta kosti ein ástæðan til þess, að sósíalrealismi kom ekki fram utan íslands fyrr en miklu síð- ar, var sú, að annars staðar en þar vantaði viðhlítandi tæki óbundins máls. Höfundar íslendingasagna stóðu að tvennu leyti vel að vígi. Ljóðagerð Skandinavíu var orðin mjög sérhæfð list kunnáttumanna, tækni- lega hin snjallasta íþrótt, ákaflega myrk og skrautmál og þar af leiðandi mjög fábreytt að efni. Norrænn rithöfundur, sem segja vildi skilmerkilega sögu, varð að segja hana í óbundnu máli, því að það hefði verið ókleift í dróttkvæði. í öðru lagi hafði klassísk latína, með allri þeirri mælskuhefð, er henni fylgdi, lítil áhrif á norrænar tungur vegna fjarlægðarinnar. Ræður lögsögumannanna á Alþingi mundu hafa hljómað sem barnaskapur í eyrum Ciceros. Ilins vegar hefði ekki verið hægt að rita á máli Ciceros raunsanna frásögn eins og söguna af falli Gunnars. Annars staðar í Evrópu hafði ljóðmálið haldizt miklu frjálslegra, formkröfur þess voru ekki svo strangar, að þær hindruðu frásögn, en þó nógar til að koma í veg fyrir, að raunsæisviðhorf fengi notið sín til fulls. Jafnframt hélzt, sérstaklega í þeim löndum, sem verið höfðu hluti Rómaveldis, hin rómverska skoðun á því, hvemig óbundið mál ætti að vera, þrátt fyrir þær breytingar, sem latnesk tunga hafði tekið. Fyrir Gregoriusi frá Tours virðist t. d. hafa vakað að rita sams konar sannsögulegar frásagnir og íslenzkir sagnamenn, en latín- an, sem hann átti völ á, var honum alltaf fjötur um fót. Erfitt er að þýða mál íslendingasagn- anna, sérstaklega samtölin. Það er ekki háfleygt eins og mál sögukvæða. Á hinn bóginn rúmar stíll þess engan losarabrag, þar sem allt er látið fara, heldur er það mál höfðingjasamfélags, sem leggur mikla áherzlu á form og lítur stórt á eigin virð- ingu ... G. A.þýddi. Sovezk rit um íslenzk fræði Meðal málvísindamanna austur í Garðaríki vex ört áhugi á íslenzkri tungu fornri og nýrri, en sá þáttur heldur daufu lífi. Nú hafa þó komið hafa út á síðustu árum. Tvær þessara bóka eru eftir M. í. Ste- blín-Kamenskíj, en hann er einn þekktasti sérfræðingur Rússa í nomenum málum. Onnur þeirra er kennslubók í íslenzku germanskra fræða hefur löngum lifað þar borizt hingað nokkur rit um þetta efni er fommáli, Drevneíslandskíj jazyk, prentuð í Moskvu 1955. Þetta er lítil bók og hand- hæg, 286 bls., en virðist skýr og aðgengi- leg námsmönnum. Bókin hefst á inngangi, 262
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.