Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Side 24
meðalmennskunnar séu ekki aðal mannlífsins heldur sjaldhafnarflíkur karlmennskunnar: hið persónulega fullveldi einstaklings er horfist ótrauður í augu við ábyrgð sína á eigin lífi og velferð heimsins og skapar sér þá sérstöðu í orðum og háttum sem er nauðsynleg til að brjóta af sér viðjar affurhaldsins, „ins hrörnaða, lúna“ (115). m. Hið illa Þótt Stephan G. reyndi sjálfur að eyða öllum efasemdum um að hann væri annað en „heiðingi og aþeisti“ (LII) hefur staðið í ýmsum að kyngja þeirri niðurstöðu. Nordal leitast við að sannfæra lesandann, af miklum vilja en naumum mætti, um að uppistaðan í sálarlífi Stephans hafi þrátt fyrir allt verið „andleg reynsla“, réttnefnd „religiorí', sem léði honum þrek, bjartsýni og trúartraust (LIX, LXI). Jafnvel Halldór Laxness eignar honum „trú“, þótt í nokkuð öðrum skilningi sé, trú á hugsjónir og uppþrá.8 Og Emil Guð- mundsson hefur af miklum vísdómi bent á tengsl Stephans við amerískar fríkirkjuhreyfingar á ofanverðri 19. öld, ekki hvað síst hugsjónir únítara er hann hallaði sér að eftir að hafa sagt skilið við lúterska söfnuðinn.9 Ekkert er athugavert við sagnfræði Emils, en hitt er jafnljóst að íslenska menning- arfélagið, sem Stephan tók þátt í að stofna 1888, gekk miklum mun lengra í „þankalausræði og sjálfgjörri trú“ (eins og Espólín hefði orðað það) en frjálslyndustu únítara hefði dreymt um. Raunar stóð þar ekkert eftir af trú nema hin yfirfærða merking sem Nordal og Laxness leika sér báðir að og breytir því ekki að Stephan var sannur trúleysingi, heiðingi, í hinum hvers- dagslegasta skilningi. Ég nefndi hér áðan að rótin að guðleysi Stephans hafi einkum verið siðferðileg. Friðþægingarkenning kristninnar brýtur þannig þverlega í bág við hina ríku réttlætiskennd hans, þá kennd sem Sigurður Trölli lét svo í ljós „að allir ætti / á eigin trú sem hönd að bjargast“ (50). Að ég geti hafið mig upp „úr tapinu hér með að trompa upp á það, / sem tekur við, þegar ég dey“ (136) er Stephani óskiljanlegt, ósiðlegt. Maður verður að borga eigin skuldir sjálfur. Og hyldýpi bölsvandans (óhrjáleiki heimsins andspænis meintri al- gæsku og -visku guðs) varnar þeim Stephani og Trölla vegar að kennisetn- ingum kristninnar: Öll óhöpp hlutu hans vilji að vera, sem varnarlausum mönnum farga (53). En „ið góða“, ég tala nú ekki um hið algóða, gat enga sök hafa átt við Gest, 22 TMM 1995:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.