Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Side 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Side 92
3 Orðið cinéma er hér og framvegis þýtt sem „kvikmyndalist". Ég nota það orð jafnframt sem nokkurs konar safnheiti sem rúmar alla þætti kvikmyndaferilsins — ffamleiðslu, dreifingu og sýningu, einnig myndirnar sjálfar og allar „stofnan- ir“ þeirra, svo sem sýningarhús. 4 Sjá Kvikmyndir á íslandi 75 ára. Afmœlisrit. Eftir Erlend Sveinsson, Kvikmynda- safn Islands o.fl., Reykjavík 1981, s. 24. 5 Narrative fúm — hérlendis er þetta yfirleitt þýtt sem „leikin mynd“. Sögumyndir eru nær offast framreiddar í raunsæisbúningi og því eðlilegra að líta á þær sem arfleifð Lumiére-bræðra ffemur en hitt. 6 Animated fúm — hugtakið „teiknimyndir“ er að mínu mati fremur niðrandi (samanber cartoons eða „skrípómyndir“ þrjú-bíóanna í gamla daga) og gefur ranga mynd af möguleikum og eðli þessa kvikmyndaflokks. 7„Kvartett um kvikmyndir“ Skírnir, 168. ár; vor 1994, s. 181—190;183. 8 Sama síða. 9 Á ensku heitir grein þessi „The Ontology of the Photographic Image“. Sjá What is Cinema?, fyrra bindi, University of California Press, Berkeley 1967, s. 9-16. Tilvitnunin er á s. 13. 10 Sama grein, s. 15. 11 Sama grein, s. 14. 12 „The Myth of Total Cinema" í What is Cinema?, fyrra bindi, s. 17—22;21. 13 Sjá nánari umfjöllun um veruffæði ljósmyndarinnar í grein minni „Skugga- myndir/Sólmyndir. Veruleiki, ljósmyndir og list“ í Tímariti Máls og menningar, 55. árgangi, 2. hefti 1994, s. 7-15. 14 „The Evolution of the Language of Cinema“ í What is Cinema?, fyrra bindi, s. 23-40;26. 15 Classical editing— byggist á notkun ákveðinna klippireglna sem miða að því að hægt sé að klippa ffá einni mynd til annarrar án þess að áhorfandinn verði þess var. Tilfærslan milli skota — klippið sjálft — er þannig „falin“ fyrir áhorfandan- um en það þykir nauðsynlegt til að hann tapi ekki söguþræðinum vegna óþarfra „truflana". 16 „The Evolution of the Language of Cinerna", s. 38. 17 Verisimilitude—þetta hugtak kemur ekki mjög oft fyrir hjá Bazin, enda er hann í raun fremur vægur í umfjöllun sinni um „klassíska skólann“. Það sama verður ekki sagt um ýmsa sporgöngumenn hans, þar sem hugtakið „verulíki“ gegnir lykilhlutverki í gagnrýninni á hefðbundna vestræna sögumyndagerð. 18 Toluverð hefð hefur myndast fyrir því að kenna slík stílbrögð við long take-deep focus. Þetta orðalag er dálítið villandi og því vilja margir ffemur tala um sequence shot sem hér er þýtt sem „raðskeið“. Ólíkt notkun venjulegs myndskeiðs, sem aðeins er hugsað sem eitt skot af mörgum í fyrirfram ákveðinni klippiseríu (editingsequencé), getur leikstjórinn notað raðskeiðið til að sýna alla markverða atburðarás senunnar í einu samfelldu skoti. Mikil skerpudýpt — allur myndflöt- urinn hafður í fókus — eykur enn á áhrifamátt og gagnsemi slíks raðskeiðs en er þó ekki endilega nauðsynleg. 19 Bazin verður eftir sem áður að teljast einn merkasti og áhrifamesti hugsuður kvikmyndafræðanna. Kenningar hans höfðu t.a.m. geysimikil áhrif í heimalandi hans, þar sem þær áttu drjúgan þátt í tilurð „nýbylgjunnar“ (La nouvelle vague) 90 TMM 1995:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.