Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 93
auk þess að leggja hornstein að þeirri öflugu grein kvikmyndafræðinnar sem kennd er við tákn og sálgreiningu. Þótt forvígismenn og -konur táknffæði- sálgreiningarskólans dragi oftast gjörólíkar ályktanir um eðli og tilgang kvik- mynda, má víða sjá merki um hugsun Bazin í kenningum þeirra. 20 Hér er einnig rétt að benda á það að Welles var ekki síður snjall sem klippari, eins og til dæmis má sjá af orrustusenunni miklu í Chimes atMidnight (Falstaff). 21 Heimildarmyndir eru óhjákvæmilega frásagnir af einhverju tagi, bæði í orðum og myndum — einstaka sinnum þó eingöngu í myndum. Flestar heimildar- myndir ganga út frá ákveðnu, fyrirframgefhu trúnaðarsambandi við áhorfendur, það er œtlast tilþess að þær hafi sannleikann að leiðarljósi, sýni ástandið „eins og það er“. Þetta hlutskipti sem heimildarmyndin hefur kosið sér er auðvitað afar vandasamt og jafnvel þótt kvikmyndagerðarmennirnir séu sjálfir fullkomlega meðvitaðir um frásagnarþáttinn í verkum sínum—miðlun kvikmyndavélarinn- ar og stjórnandans þar á bak við — þá treysta þeir sér sjaldnast til að vekja athygli á þeirri miðlun. 22 „Hreinræktaðar“ tilraunamyndir hafa verið við lýði ffá 1910, ef ekki lengur, og eiga sér því allt eins langa sögu og aðrir flokkar kvikmynda. Þrátt fýrir þennan háa aldur hefur enn ekki fundist neitt eitt, afgerandi samheiti fyrir þessar kvikmyndir sem allir geta verið sammála um. Menn nota þó gjarnan hugtök eins og avant-garde, experimental eða visionary til að lýsa þessum flokki sem heild. Síðan eru til margvíslegir undirflokkar svo sem graphic, abstract, metrical, mater- ialistic, mythopoeic, structural o.s.frv. 23 Til að forðast misskilning er rétt að taka fram að ég lít ekki á tilraunamyndir sem eina fulltrúa „listrænnar hugsunar“meðal kvikmynda. Margt af því sem hér hefur verið sagt um tilraunamyndir getur allt eins átt við um aðra flokka kvikmynda, svo sem listrænar sögumyndir — „skáldmyndir“(arf cinema). Tengsl tilrauna- myndanna við aðrar listgreinar eru samt sem áður á ýmsan hátt nánari, t.d. hafa sviptingar í listheiminum haft þar mun sýnilegri áhrif en í hinum flokkunum. Þá eru þessi tengsl auk þess víðtœkari, þar sem þau varða ekki aðeins skáldsögur og leiklist heldur einnig — og ekki síður — ljóðlist, myndlist, tónlist og dans. 24 Orðið „raunlíking“ er hér notað sem þýðing á representation. 25 Hinn „listræni armur“ framúrstefnumynda, sem frá lokum síðari heimstyrjald- arinnar hefur einkum blómstrað í Bandaríkjunum, á að þessu leyti margt sam- merkt með hinum „pólitíska armi“ sem hefur fyrst og fremst látið að sér kveða í Evrópu (Godard, Straub, Huillet o.fk). Munurinn liggur helst í því að síðari hópurinn hikar ekki við að nota myndir, leikara og sögur en fyrri hópurinn er aftur á móti því sem næst ópólitískur, a.m.k. í hefðbundnum skilningi. Sjá m.a. „The Two Avant-Gardes“ eftir Peter Wollen í greinasafni hans Readings and Writings. Semiotic Counter-Strategies. Verso Editions, London 1982, s. 92-104. 26 Sjá The Avant-Garde Film. A Reader of Theory and Criticism, P. Adams Sitney (ritstjóri), Anthology Film Archives, NewYork 1987 (2. prentun),s. 120-128. Þar eru birtir nokkrir kaflar úr Metaphors on Vision sem Brakhage gaf út árið 1963. 27 Sama rit, s. 122-123. 28 Sama rit, s. 123. 29 Sjá nánari umfjöllun í Light Moving in Time. Studies in the Visual Aesthetics of Avant-Garde Film eftir William C. Wees (University of California Press, Berkeley TMM 1995:4 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.