Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 94
1992) og Visionary Film. The American Avant-Garde 1943-1978 eftir P. Adams
Sitney (Oxford University Press, 2. útg., Oxford 1979).
30 Closed-Eye Vision —hugtak sem Brakhage notar um þá „sjón“ sem aðeins er hægt
að nýta með luktum augum. Slík sjónskynjun byggist á ímyndum (oftast óhlut-
bundnum) sem „ffamkallast“ líkt og af sjálfsdáðum vegna ýmissa lífeðlisff æðilegra
(og sálrænna?) eiginleika sjónhimnunnar. Það er líkt og þessum ímyndum sé
„varpað“ innan á augnlokin og þess vegna þýði ég þetta hugtak sem „augnloku-
sýn .
31 Sjá t.d. grein Rosalind E. Krauss „Grids" í bók hennar The Originality of the
Avant-Garde and Other Modernist Myths, MIT Press, Massachusetts 1985, s. 8-22.
32 Hér má t.d. nefna þá „sjónfirrð“ sem sumir vilja meina að einkennt hafi langflesta
áhrifamestu hugsuði Frakka á þessari öld. Þessi sjónfirrð hefur síðan í töluverð-
um mæli sett mark sitt á kenningar táknfræði-sálgreiningar skólans innan kvik-
myndaffæðanna. Sjá m.a. Martin Jay: Downcast Eyes. The Denigration ofVision
in Twentieth-Century French Thought (University of California Press, Berkeley
1993) og bækur David Michael Levin: Thc Opening ofVision. Nihilism and the
Postmodern Situation (Routledge, New York 1988) og (sem ritstjóri) Modernity
and the Hegemony ofVision (University of California Press, Berkeley 1993).
33 „Kvartett um kvikmyndir", s. 184.
34 „Skáldatími í kvikmyndum. I tilefni sýningar á kvikmyndinni Rauður eftir
Krystoff Kieslowski". Lesbók Morgunblaðsins, 70. árg. 9. tbl., 4. mars 1995.
35 Fátt er jafn fjarri mér og að fara að stofna hér til illdeilna um það hver þessara
skáldahópa sé stærstur eða merkilegastur. Ég vil aðeins vekja athygli á tilvist þessa
hóps sem einna hljóðast hefur farið. Þeir sem eru kunnugir sögu kvikmyndar-
innar ættu jafnframt að sjá marga hreyfimyndagerðarmenn á þessum lista, enda
hafa leiðir tilrauna- og hreyfimynda oft farið saman.
36 Lesendum sem vilja kynnast verkum þeirra er (auk þeirra bóka sem nefndar eru
í aftanmálsgreinum) bent á Experimental animation eftir Robert Russett og
Cecilie Starr (Da Capo Press, ný útg., New York 1988), Avant-garde fúm/Motion
Studies eftir Scott MacDonald (Cambridge University Press, Cambridge 1993)
og Dreams of Chaos, Visions ofOrder. Understanding the American Avant-Garde
Cinema eftir James Peterson (Wayne State University Press, Detroit 1994).
92
TMM 1995:4