Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 99
rógsherferð gegn bændum, dæmasafn um allan þann óþverra sem gerst hefur á íslandi í gegnum aldirnar, og ekki síst tilræði við þjóðerniskennd íslendinga.5 Þrátt fyrir ítarlega umræðu um söguskoðunina sem beitt er í myndinni var lítið sem ekkert rætt um ýmis siðferðileg álitamál s.s. eins og frjálslega notkun á gömlu myndefni. Notendur gamalla mynda hafa ákveðnum siðferðilegum skyldum að gegna gagnvart því fólki sem á myndunum eru, gagnvart ljósmyndaranum sem tók myndina, afkomendum þess fólks sem er á myndinni og gagnvart eigendum myndanna, einstaklingum og söfnum (sjá Pinney 1989). Þjóð í hlekkjum hugarfarsins hreyfir við slíkum spurningum. 1 fyrsta þættinum af fjórum eru notaðar gamlar kvikmyndir sem sýna fólk við heyskap og er í texta myndarinnar, í tengslum við myndefnið, verið að gera því skóna að kynmök milli manna og dýra á miðöldum hafi verið mun tíðari en annálar segja til um. Það sem gerist í þessu dæmi er að ályktunin sem átti við miðaldir er yfirfærð á það tímabil sem gömlu myndirnar eru teknar og er fólkið á myndunum gert að fulltrúum þeirra sem svala kynhvöt sinni hjá dýrum. Slík notkun er siðferðilega röng sé t.a.m. vitnað til orða í siðareglum blaðamanna hér á undan „að forðast allt, sem valdið getur saklausu fólki, eða fólki sem á um sárt að binda, óþarfa sársauka eða vanvirðu." (Sigurður Kristinsson 1991:183). Þó svo að þáttagerðarmaðurinn hafi í blaðaviðtali haldið því fram að myndefnið hafi fýrst og fremst verið til skrauts, þá leysir það hann ekki undan þeirri ábyrgð að nota gamlar myndir þannig að fólk beri ekki skaða af. Þáttagerðarmaðurinn á að hafa gengið úr skugga um hvort eitthvað af því fólki sem sést við heyskapinn sé enn á lífi áður en hann tekur þá ákvörðun að nota myndirnar með lýsingum á kynhegðun til sveita fyrr á öldum. Framleiðanda myndarinnar rekur ekki minni til þess að hafa grennslast fyrir um við gerð hennar hvort þetta fólk á myndunum væri enn á lífi.6 í því ljósi sem hér um ræðir er myndin Lífið um borð (1993) athyglisvert dæmi. Myndin gerist um borð í togara, sem er bæði vinnustaður og heimili, og mætti ætla að fjölmiðlamennirnir hefðu leitað eftir samþykki allra um borð (um 25 manns) til þess að búa til þessa mynd. Það var hins vegar ekki gert, heldur eingöngu leitað til eigenda skipsins eftir leyfi og treyst á að þeir greindu áhafnarmeðlimum frá því að kvikmyndagerð væri í deiglunni.7 Skoðanir manna um borð á þessari framleiðslu reyndust ekki skipta máli, þrátt fyrir að þeir væru í meirihluta um borð, byggju um borð og væru eitt aðal viðfangsefni myndarinnar. í kynningu á myndinni Lífið um borð í einu dagblaðanna með fyrirsögninni „Sjómenn kalla ekki allt ömmu sína“8 má skilja sem svo að myndin fjalli um margt af því sem þykir akkur fyrir íslenskan menningararf — gamla og nýja tíma sjómannslífsins, umgengni manna um skipið, vinnubrögð og viðhorf sjómanna til þeirra, hjátrú og ekki TMM 1995:4 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.