Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Síða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Síða 128
nálægt mörkum hins ósýnilega“ eða, að „mannlegur veruleiki sé ástand nálægt mörkum hins yfirvofandi"? Nú er ómaklegt að krefjast þess, að skáldskapur sé ævinlega röklegur. Órök- vísi getur off verið ffískleg og hrist upp í lesanda. Ljóðskáldum, einkum hinum lýrísku, auðnast stundum að lýsa því sem vart verður höndlað og er það þakk- arvert. Þrátt fýrir þetta er leyfilegt að ætlast til þess, að skáldin láti ekki hugs- anir sínar um of einfaldlega flæða á pappírinn óhindrað, lesendur séu svo látnir um afganginn, að skilja og reyna að ráða í „flæðarmálið“. Ég gæti best trúað því, að Isak hafi sett skilgreining- una framan við ljóð sín sem einhvers konar fjarvistarsönnun, það er engu lík- ara en hann sé að firra sig ábyrgð á orðum sínum, sé hræddur um að gefa færi á sér. Hann er ekki einn um þetta, því mörg samtímaskáld, jafnvel stór- skáldin, eiga það til að yrkja þannig, að hægt er að túlka skáldskap þeirra alla- vega, út og suður. Brimblús Þótt Stokkseyri sé nokkuð þunglyndisleg bók, er hún að mörgu leyti ekki óskemmtileg lesning, og skáldleg á köfl- um. Þar er að vísu lítt kveðið og margt mjög prósalegt. Einu ljóðanna, Stjörtiu- tjörn, hirðir ísak ekki um að skipta í stuttlínur, heldur setur upp á eðlilegan hátt sem prósa. Hefði farið betur á því, að hann hefði gert svo með fleiri þeirra. Á einum stað, í ljóðinu Flóðtnœlir, eimir eftir af uppsetningarkækjum í anda konkret-ljóðlistarinnar, sem Isak hefur beitt allmjög í fýrri bókum. Stokkseyri er heilsteypt bók að ytri búningi. Höfundur rammar hana inn með tveimur samstæðum ljóðum og skiptir henni síðan í þrjá kafla: Stokks- eyri áflœðarmáli, Stokkseyri séðfrájörðu og Stokkseyri séð afhimnum. Tónninn í ljóðunum er yfirleitt mannvinsamlegri og hlýlegri en áður hjá ísaki. Minna ber á upphrópunum, ádrepum og heimsósóma en fýrr, þó er skáldinu eitthvað uppsigað við vídeó- væðinguna. Meginyrkisefni bókarinnar er einmanaleiki. Fjalla allmörg ljóðanna beinlínis um einmanakennd og lukkast ísaki sums staðar vel að koma orðum að henni, til dæmis í eftirfarandi ljóði: Við öxl bensíndœlunttar Gleymdi leistunum, strokleðri og gítarnum °g viljandi gleymdi ég einmanaleikanum En hann gleymdi mér ekki og kom með rútunni — ekki þú Það er óvænt og ágætlega til fundið hjá skáldinu að stilla einmana mannper- sónu upp við öxl bensíndælu, því fátt er nær miðju velheppnaðs nútímalífs en bíll og bensín. Og í þessu litla ljóði kem- ur gítarinn við sögu, en hann er eitt af leiðarstefjunum í bókinni, kominn í stað lírunnar hjá fyrri tíðar skáldum. Önnur meginstef bókarinnar eru himinninn og hafið, sem leiðir af sjálfu sér úr því að sögusviðið er sjávarpláss. Himinninn, líkur sjó, „fellur að og fellur að og fellur að“. ísak hefur áður beitt því bragði að breyta mannlífinu í veröld fiska og slengja saman himni og hafi. Skáldið er að mörgu leyti á svipuðum slóðum og í næstsíðustu bók sinni, og má nýja bókin teljast beint framhald hennar. Endalausir orðaleikir kringum N, 126 TMM 1995:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.