Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 65

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Side 65
63 — 1954 ill og var fyrir mæðiveikina, að þvi er sauðfé snertir, en nautpeningur miklu meiri. Hrossastofninn hefur aft- ur á móti gengið nokkuð saman, og má telja það til bóta. Höfða. Árferði og almenn afkoma má víst teljast góð. Nægjanleg vinna um sumarið við hafnargerð í Höfða- kaupstað og við rafmagnslinulagningu fró Laxárvirkjun. Sauðárkróks. Afkoma fólks í sveit- um má teljast góð, og hafa bændur nú orðið margt fé aftur; fjárstofninn hef- ur reynzt vel. Mjólkurframleiðsla er einnig alltaf talsverð. Afkoma fólks á Sauðárkróki ekki eins góð. Atvinna frekar lítil heima fyrir að vetrinum, en margir sækja atvinnu lengra. Fisk- afli frekar lítill um sumarið. Ýmsir bæjarbúar hafa alltaf nokkurn búskap. Hofsós. Á Hofsósi var óvenjumikil atvinna á sumrinu við fiskveiðar og fiskverkun þar til í september, en þá brá til ótíðar og gæftaleysis, og fisk- aðist ekkert úr þvi til áramóta. Skipa- kostur þorpsbúa er eingöngu opnir bátar (trillur), sem eklci er unnt að róa nema í mestu blíðum, en þar sem atvinna langflestra þorpsbúa er háð þessum fleytum, engin trygg höfn er á staðnum og engar líkur til, að úr rakni um útgerð hér í náinni framtið, ríkir hér hið mesta öryggisleysi í at- vinnumólum. íbúarnir verða að ferð- ast í fjarlæga landshluta í atvinnuleit, og liggur leið flestra á Suðurnes, ýmist á vertíð eða í hernámsatvinnu. Afleið- ingin af þessu ófremdarástandi í at- vinnumálum þorpsins er mjög bágbor - inn efnahagur alls þorra íbúanna. Sif/lufj. Þetta ár var merkilegt að því leyti fyrir Siglufjörð, að þá var 10 ára afmæli síldarleysisins fyrir Norðurlandi. Segir það sig sjálft, að afkoma almennings hér í Siglufirði muni vera farin að bera þess miklar menjar. Ölafsfí. Fiskafli tregur. Síldveiði brást. Landvinna frekar lítil. Gras- spretta í meðallagi. Nýting heyja ekki góð. Fjöldi fólks fór burt í atvinnu- leit, eins og venjulega. Dalvikur. Árferði sæmilegt. Almenn afkoma góð. Akureyrar. Allflestir héraðsbúar munu hafa haft góða afkomu. Atvinnu- leysi i bænum ekki teljandi. Þrátt fyrir hina tiltölulega miklu atvinnu, sem liér hefur verið, hefur margt manna flutzt úr bænum til Reykjavík- ur, Keflavikurflugvallar eða Akraness, og má eflaust þar um kenna hinum geysilegu fjáröflunarmöguleikum, sem nú eru fyrir menn í Reykjavik og á Keflavikurflugvelli, svo og hinum miklu útsvarsbyrðum, sem á íbúa Ak- ureyrar eru lagðar. Grenivikur. Áfkoma manna á Greni- vik sæmileg, en lakari hjá bændum vegna kartöfluuppskerubrests, og eins reyndust dilkar í lakara lagi. Breiðumýrar. Heyskapur erfiður og nýting heyja slæm. Fé mjög lélegt til frálags. Mikið óupptekið af garðávöxt- um, og náðist sumt af þeim skemmt, en sumt aldrei. Afkoma bænda stórum mun verri en undanfarin ár. Húsavikur. Afkoma manna góð, þrátt fyrir vorharðindi, lélega hey- skapartíð og rýra dilka til frálags. Allir hafa nóg að bita og brenna, enda atvinna mikil við sjávarsíðuna. Kópaskers. Lömb óvenjurýr, svo að mildu munaði fyrir afkomu bænda. Síldveiði mjög lítil fyrir Norðurlandi, en þó talsvert saltað á Raufarhöfn og atvinna þar dágóð. Þórshafnar. Almenn afkoma sérstak- lega góð, einkum í sambandi við bygg- ingu radarstöðvar á Heiðarfjalli. Vopnafí. Afkoma héraðsbúa yfirleitt allgóð. Atvinna að visu naumast full- nægjandi yfir vor- og sumartímann og sama og engin á vetrum. En stór hóp- ur manna leitaði sér atvinnu utan hér- aðsins, einkum í setuliðsvinnu og í verstöðvum við Faxaflóa og í Vest- mannaeyjum. Höfðu margir góðar tekjur þar og nokkrir ágætar. Bakkagerðis. Afkoma yfirleitt ekki góð, fremur en siðast liðin ár. Seyðisfí. Afkoma vinnandi fólks virðist yfirleitt sæmileg. Flestir eð ; allir virðast hafa nóg að bíta og brenna. Atvinna er þó jafnan stopul að vetrinum, og leita þá margir suður í atvinnuleit. Nokkuð margir stunda þá vinnu á Keflavíkurflugvelli. Nes. Afkoma almennings til sjávar og sveita í betra lagi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.