Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Síða 86
1934
— 84 —
sem fylgikvilli með kvefpestinni, eink-
um í voröldunni.
Höfða. Fáein tilfelli. Sami karl fékk
veikina tvisvar.
Sauðúrkróks. VarS 2 konum að bana
á árinu. Voru báSar mjög bilaSar fyrir
hjarta og höfSu veriS sjúklingar árum
saman.
Hofsós. Gömul kona, sem hefur, aS
sögn, fengiS lungnabólgu hvaS eftir
annaS, veiktist aS þessu sinni af sama
kvilla. Reyndist hún algerlega resi-
stent gegn pensilíni, en lét aS lokum
undan achromycíni og streptomycíni.
Siglufj. BáSar tegundir lungnabólgu
gerSu nokkuS vart viS sig í ágúst,
september og október, þó einkum
kveflungnabólga, sem i mörgum til-
fellum var staSfest meS gegnlýsingum,
jafnskjótt og sjúklingarnir urSu hita-
lausir og ferSafærir. Slíkir sjúklingar
voru hafSir undir eftirliti næstu vik-
ur og ekki sleppt, fyrr en gegnlýsingar
voru eSlilegar.
Akureyrar. GerSi einkum vart viS
sig fyrstu 3 mánuSi ársins. Allmargir
dóu úr sjúkdómnum, en aSallega þó
gamalt, lasburSa fólk.
Grenivíkur. BatnaSi af súlfadiazín,
en einum sjúklingi þurfti aS gefa
pensilín.
Húsavikur. Frekar algeng og oftast
upp úr kvefi, sem alltaf var á ferS-
inni. BatnaSi yfirleitt fljótt og vel viS
vanalega meSferS.
Kópaskers. Flestir veiktust í sam-
bandi viS kveffaraldrana, einkum í
júli. Sum tilfellin allþung.
Þórshafnar. HeilsaSist öllum vel.
Vopnafj. Flest tilfelli upp úr inflú-
enzunni í júní—júlí, aSalIega börn.
Bakkagerðis. 2 af 5 tilfellum upp úr
inflúenzu.
Nes. Algeng sem fyrr.
Búða. VarS vart flesta mánuSi árs-
ins, oftast i sambandi viS kvefsótt.
Djúpavogs. BanaSi dreng á fyrsta
ári.
Vestmannaegja. MeS mesta móti. Úr
veikinni talin dáin 2 gamalmenni og
1 reifabarn, sem fætt var fyrir tima.
Eyrarbakka. Nokkur tilfelli á víS og
dreif og sjálfsagt fleiri en læknir veit
um. Antibiotica venjulega fljót aS
lækna sjúkdóminn, þó aS þess gæti nú
hins vegar meira en áSur, aS stærri
heildarskammt þurfi til þess, hvaS
sem veldur.
Keflavíkur. Eins og gengur og gerist,
er kveflungnabólga talsvert algengur
lcvilli á farsóttaskrám lækna, ekki sízt
samfara talsverSum mislingafaraldri,
sem gengur i héraSinu á árinu. En
ekki var veikin sérlega skæS né illvíg.
2. Um taksótt:
Akranes. VarS lítiS vart.
Ólafsvíkur. Stakk sér niSur reglu-
lítiS og ekki í samhengi viS aSrar
farsóttir.
Blönduós. ASeins einu sinni og þá
í barni.
Sauðárkróks. 1 sjúklingur skráSur,
en ekki mun alltaf vera auSvelt aS
greina, og er ekki heldur greint ákveS-
iS milli hennar og kveflungnabólgu.
Hofsós. 1 tilfelli kompliceraS meS
pleuritis.
Kópaskers. Mörgum lungnabólgu-
sjúklingum batnaSi ekki af súlfalyfj-
um eSa pensilíni, en aureomycín
reyndist betur.
Vopnafj. BæSi skráS tilfelli væg og
batnaSi fljótt viS pensilín-súlfagjöf.
Nes. Óvenjumörg tilfelli skráS,
meinhæg.
Búða. Fáein tilfelli, en öll erfiS viS-
fangs, einkum þegar pleuritis og em-
pyema koma til.
Eyrarbakka. Nokkur tilfelli á árinu
og skráS sem banamein 4 mánaSa
gamals barns meS mislinga.
Keflavíkur. ASeins fá tilfelli á ár-
inu. Þó verSur taksótt aS bana 1
gamalmenni á niræSisaldri, og er
slíkt varla tiltökumál.
17. a, b. Mænusótt
(poliomyelitis anterior acuta).
Töflur II, III og IV, 17. a, b.
1950 1951 1952 1953 1954
Sjúkl. (a)i) .. ) 17 (26 11 6 5
— (b)2) .. ( 1 11 )59 19 1 6
Dánir........ 1 „ 1 „ „
1) a: ineð lömun (paralytica).
b: án lömunar (aparalytica).