Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Qupperneq 89
— 87 —
1954
SíSustu 3 árin svipaður fjöldi
skráSra tilfella og háttalag aS öSru
leyti svipaS.
Hafnarfj. Fáein tilfelli, ekki alvar-
legs eSlis.
Akranes. Hefur stungiS sér niSur
allt áriS, eins og undanfariS.
Blönduós. Kom nokkrum sinnum
fyrir, einkum um sumariS.
Sauðárkróks. VerSur vart alltaf viS
og viS.
Akureyrar. Sennilega vanslcráS.
Nes. Fáein tilfelli í flestum mánuS-
um.
Búða. Nokkur tilfelli, einkum meSal
barna (ekki skráS.)
Eyrarbakka. OrSiS vart viS væg til-
feili. Ekki skráS.
Keflavíkur. Sést öSru hverju i ung-
börnum, en tiltölulega meinlaus.
21. Kikhósti (tussis convulsiva).
Töflur II, III og IV, 21.
1950 1951 1952 1953 1951
Sjúkl. 312 2967 1595 1162 2076
Dánir „ 4 4 „ 2
Samfelldur, oftast hæggengur far-
aldur síSast liSin 5 ár og færist í auk-
ana á þessu ári. Veikin er yfirleitt
væg og lítiS mannskæS, enda bólu-
setning gegn henni víSa tíSkuS og aS
bvi er læknar telja meS sýnilegum
árangri.
Rvik. ASallega fyrra hluta ársins.
Hafnarfj. Fyrra hluta ársins gekk
kikhósti, fremur vægur og fór rén-
andi, er leiS á sumariS. Allmörg börn
voru bólusett, og virtist þaS draga úr
veikinni og hefur í nokkrum tilfellum
komiS í veg fyrir hana.
Akranes. Tók aS breiSast út eftir
áramót, einkum í febrúar—maí, en
varS vart fram í ágúst.
Búðardals. Örfá tilfelli.
fsafi. Fjöldi barna var bólusettur
gegn kikhósta snemma á árinu. Má
vafalaust þakka því, hversu kikhóst-
inn var vægur og áfallalaus.
Blönduós. Krakki kom úr Reykja-
vik meS kikhósta og smitaSi 2 börn
á bænum, þar sem hann dvaldist í
sumarvist, en ekki barst veikin viSar.
Siglufi. í ágústmánuSi fór aS bera
hér á kikhósta, en hann reyndist
vægur, og þökkuSum viS læknarnir
þaS kikhóstabólusetningu, sem fram-
kvæmd var í júni og júlí. Vægur kik-
liósti gerSi vart viS sig, þaS sem eftir
var af árinu og raunar öllu lengur.
Akureyrar. Barst hingaS um miSbik
ársins og var viSloSa, þaS sem eftir
var ársins. Ég tel efalaust, aS hin
hægfara útbreiSsla sjúkdómsins hafi
veriS mest þvi aS þakka, hversu mik-
ill fjöldi þeirra barna, sem kikhósta
gátu tekiS, voru bólusett gegn sjúk-
dómnum, og var mjög áberandi,
hversu miklu þyngra sjúkdómurinn
lagSist á þau börn, sem ekki höfSu
veriS bólusett.
Húsavíkur. Kom á nokkra bæi i
ASaldal og Reykjahverfi, en breiddist
ekki út.
Bakkagerðis. Barst á bæ i mai meS
fullorSnum manni, er kom af vertíS
aS sunnan. 6 heimilismenn tóku veik-
ina, en hún breiddist ekki út, þvi aS
bærinn var einangraSur.
Nes. 1 tilfelli, aSkomudrengur, sem
sýkti hér engan.
Víkur. Vægur.
Vestmannaeyja. Má heita undur, hve
fá tilfelli eru skráS, þar sem um kik-
hóstaár er þó aS ræSa.
Keflavíkur. Kikhósta varS vart fram
á mitt ár. Veikin væg, en hvimleiSust
fyrir þaS, hversu hún er langvinn.
Enginn lézt úr veikinni.
22. Hlaupabóla (varicellae).
Töflur II, III og IV, 22.
1950 1951 1952 1953 1951
Sjúkl. 875 1309 750 1061 1201
Dánir ,, „ ,, „ „
Sílandlæg sótt, títt skráS síSast liSin
5 ár og lítill áramunur. Læknar reka
sig aftur og aftur á rakiS samband
hlaupabólu og ristils.
Hafnarfi. Stakk sér niSur í flestum
mánuSum ársins.
Akranes. Gekk fyrra hluta árs, fram
á voriS.
Búðardals. 1 maSur sýktist af
herpes-zoster-sjúklingi.