Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 97

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1954, Page 97
— 95 1954 Vestmannaeyja. Enginn dvaldist í héraðinu á árinu með smitandi lungna- herkla, og er það einsdæmi; engar ný- smitanir áttu sér stað i héraðinu. Keflavíkur. Berklar mjög fátiðir í héraðinu. 3. Geislasveppsbólga (actinomycosis). Töflur V—VI. 1950 1951 1952 1953 1954 Sjúlíl. „ 1 Dánir Enginn sjúklingur skráður á mán- aðarskrá, en þó segir af 1 tilfelli hér á eftir. Nes. 13 ára drengur héðan úr bæn- úm, sem dvalizt hafði sumarlangt á sveitaheimili í Norðfjarðarhreppi, fékk um haustið smávaxandi, harða °g hnútótta fyrirferðaraukningu inn- an á kinn, rétt aftan við hægra munn- vik. Enginn hiti fylgdi né önnur al- menn sjúkdómseinkenni. Drengurinn hafði tekið inn achromycin um nokk- urt skeið við þessu, er hann kom til Kún, en þykkildið eigi hjaðnað. Var bá kominn rauður, fluctuerandi hnút- nr utan á kinnina og virtist í beinu sambandi við fyrirferðaraukningu að innan. Við ástungu gekk út allmikill gulleitur gröftur, sem við skoðun stað- festi, að um geislasveppsbólgu væri að rmða. Drengurinn fékk pensilíninn- gjafir i 4 vikur samfleytt og sulfa samtimis þvi i 2 vikur. Síðan fékk hann styttri pensilínmeðferð eftir 4 vikna hlé. Bólgan hjaðnaði fljótlega, en til vara fékk hann aftur að 3—4 vikum liðnum, og virtist eftir það al- hata. Ókunnugt var um, að geisla- sveppsbólgu hefði áður orðið vart á n* þeim, sem drengurinn dvaldist á, né nálægum bæjum. 4. Holdsveiki (lepra). Töflur V—VI. 1950 1951 1952 1953 195! £ spitala 89776 ^héruðum 3 3 2 2 2 Samtals 11 12 9 9 8 Utan hælisins í Kópavogi er nú kunnugt um 2 holdsveika sjúklinga i þessum héruðum: Rvik : 1 (karl, 56 ára); Húsavík: 1 (kona, 79 ára). Læknir Holdsveikraspitalans í Kópa- vogi lætur þessa getið: 7 sjúklingar voru á spitalanum í ársbyrjun. 1 karlmaður dó á árinu, blindur, fyrir löngu tracheotomerað- ur, mikið bæklaður á höndum og fót- um, og var þá orðinn 85 ára gamall, nokkurn veginn þjáningarlaus þau 11 —12 ár, sem ég þekkti hann, og si- starfandi fram á síðasta ár. í árslokin voru 6 sjúklingar eftir, 3 karlar og 3 konur. Um sjúklinga þessa er ekkert að segja fram yfir það, sem sagt hef- ur verið á siðustu árum. Flestir þeirra geta dútlað dálítið i höndunum sér til dægrastyttingar. Sjúklingur sá, sem heimsendur var 1942, er enn í Reykja- vík. Hann er 56 ára, blindur, en kennir sér annars einskis meins. Hann starfar að blindraiðn. Mér skildist á augnlækninum, að hann teldi blindu hans ekki stafa af holdsveiki, en ég Iield þó raunar, að svo sé. Hann kem- ur við og við til skoðunar, siðast 15. júní síðast liðinn. Engin lepraein- kenni eru á honum að finna, hvorki kliniskt né bakteriologiskt. Hann er duglegur við chaulmoograolíu og not- ar talsvert af henni. Húsavíkur. Sama kona og áður, heilbrigð í mörg ár. 5. Sullaveiki (echinococcosis). Töflur V—VI. 1950 1951 1952 1953 1954 Sjúkl. 8 6 13 4 Dánir 4 3 2 3 ,, Á mánaðarskrám eru 4 skráðir sullaveikir, en engum varð sullaveiki að bana á árinu, og er það ærið sögu- legt, því að nærri fullvist má telja, að slíkt hafi ekki komið fyrir áður, allt frá upphafi byggðar hér á landi. Árið 1911, þá er fyrst var farið að halda öllum banameinum til haga, voru 16 skráðir dánir úr sullaveiki, og hefur dánartalan farið nokluirn veginn jafnt og þétt lækkandi siðan, en þó með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.